Einkennilegur draumur um raforkusölu til Evrópu Ólafur Arnalds skrifar 2. mars 2012 06:00 Þær eru margvíslegar draumfarirnar um bissness og nýtingu náttúruauðlinda á Íslandi. Einn sérkennilegasti draumurinn er að flytja út rafmagn frá Íslandi til Evrópu með streng. Seint verður sú hugmynd talin meðal þeirra vænlegustu til að stuðla að aukinni hagsæld á Íslandi. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sem dæmi má nefna: 1. Það er afskaplega úreltur hugsunarháttur að flytja út auðlindir landsins í heildsölu með þessum hætti í stað þess að nýta orkuna til að auðga atvinnulífið heima fyrir. Nýlendutíminn er liðinn – er það ekki? 2. Við samtengingu íslenska kerfisins við Evrópumarkað verða íslenskir neytendur í samkeppni á Evrópumarkaði um rafmagnið: rafmagn til almennings á Íslandi hækkar því verulega í kjölfarið: lífskjör þorra fólks munu beinlínis versna. Það er nú varla göfugt markmið? 3. Mikil orka tapast við orkuflutning með þessum hætti. Það er ekki í anda nútímans, þegar mikilvægast er að draga úr orkusóun, að tapa stórum hluta orkuframleiðslunnar við flutning hennar. Skynsamlega er að nýta hana með öðrum hætti nærri framleiðslustaðnum. 4. Það er staðreynd að sú orka sem menn ásælast í þessum tilgangi er einfaldlega ekki til. Síðasta mögulega vatnsaflsvirkjunin af stærðargráðu Þjórsárvirkjana er Skatastaðavirkjun í Skagafirði. Óljósara er um mögulega orku háhitavirkjana, en þó augljóst að sátt getur aldrei náðst um að flytja rafmagnið út, til þess er umhverfiskostnaður á háhitasvæðum allt of hár. Þessi orkuskortur er vitaskuld nokkuð alvarlegur hængur á ráðagerðinni. 5. Jarðefnaeldsneyti verður æ dýrara eftir því sem gengur á forðann á heimsvísu. En eftirspurnin vex örum skrefum. Um leið margfaldast mikilvægi annarra orkugjafa. Rafmagn verður mögulega raunhæfur kostur í samgöngum, fljótlega á bílaflotann og síðar til að mæta orkuþörf skipastólsins í einhverjum mæli. Íslendingar þurfa að eiga sinn forða til að nýta í samgöngum eftir því sem þessari þróun fleygir fram. Það er vitaskuld mun betri kostur en sala með „hundi" til Evrópu. 6. Með hækkandi orkuverði opnast sífellt nýir og fjölbreyttari möguleikar til nýtingar á orku á Íslandi og um leið eykst framleiðni orkusölunnar til handa íbúum landsins. Sala á orkunni með streng til Evrópu eyðileggur beinlínis slíka möguleika. Svona eins og að flýta sér að losa sig við timbrið áður en byrjað er að reisa húsið. Hefur það verið gert áður? Sú orka sem unnt væri að flytja til Evrópu er svo lítil að hún skiptir engu fyrir markaðinn í Evrópu. Eins konar kertaljós er tírir á undir flóðljósum breiðstrætisins. Mikilvægara er að nýta orku Íslendinga til hagsældar heima fyrir. Orkusala með streng til Evrópu er í raun galin hugmynd í samanburði. Hvenær fer að bóla á „hinu nýja Íslandi" í draumi athafnamannsins? Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Dauðsföll í Gaza-stríðinu og Mogginn Egill Þórir Einarsson skrifar Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Ný nálgun – sama markmið: Heimili fyrir fólkið í borginni Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Geymt en ekki gleymt Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar Skoðun „Lánin hækka – framtíðin minnkar“ Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Skoðun Hey Pawels í harðindunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Dýrmæt þjóðfélagsgerð Eva Björk Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hver er þessi Davíð Oddsson? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar Sjá meira
Þær eru margvíslegar draumfarirnar um bissness og nýtingu náttúruauðlinda á Íslandi. Einn sérkennilegasti draumurinn er að flytja út rafmagn frá Íslandi til Evrópu með streng. Seint verður sú hugmynd talin meðal þeirra vænlegustu til að stuðla að aukinni hagsæld á Íslandi. Fyrir því eru nokkrar ástæður og sem dæmi má nefna: 1. Það er afskaplega úreltur hugsunarháttur að flytja út auðlindir landsins í heildsölu með þessum hætti í stað þess að nýta orkuna til að auðga atvinnulífið heima fyrir. Nýlendutíminn er liðinn – er það ekki? 2. Við samtengingu íslenska kerfisins við Evrópumarkað verða íslenskir neytendur í samkeppni á Evrópumarkaði um rafmagnið: rafmagn til almennings á Íslandi hækkar því verulega í kjölfarið: lífskjör þorra fólks munu beinlínis versna. Það er nú varla göfugt markmið? 3. Mikil orka tapast við orkuflutning með þessum hætti. Það er ekki í anda nútímans, þegar mikilvægast er að draga úr orkusóun, að tapa stórum hluta orkuframleiðslunnar við flutning hennar. Skynsamlega er að nýta hana með öðrum hætti nærri framleiðslustaðnum. 4. Það er staðreynd að sú orka sem menn ásælast í þessum tilgangi er einfaldlega ekki til. Síðasta mögulega vatnsaflsvirkjunin af stærðargráðu Þjórsárvirkjana er Skatastaðavirkjun í Skagafirði. Óljósara er um mögulega orku háhitavirkjana, en þó augljóst að sátt getur aldrei náðst um að flytja rafmagnið út, til þess er umhverfiskostnaður á háhitasvæðum allt of hár. Þessi orkuskortur er vitaskuld nokkuð alvarlegur hængur á ráðagerðinni. 5. Jarðefnaeldsneyti verður æ dýrara eftir því sem gengur á forðann á heimsvísu. En eftirspurnin vex örum skrefum. Um leið margfaldast mikilvægi annarra orkugjafa. Rafmagn verður mögulega raunhæfur kostur í samgöngum, fljótlega á bílaflotann og síðar til að mæta orkuþörf skipastólsins í einhverjum mæli. Íslendingar þurfa að eiga sinn forða til að nýta í samgöngum eftir því sem þessari þróun fleygir fram. Það er vitaskuld mun betri kostur en sala með „hundi" til Evrópu. 6. Með hækkandi orkuverði opnast sífellt nýir og fjölbreyttari möguleikar til nýtingar á orku á Íslandi og um leið eykst framleiðni orkusölunnar til handa íbúum landsins. Sala á orkunni með streng til Evrópu eyðileggur beinlínis slíka möguleika. Svona eins og að flýta sér að losa sig við timbrið áður en byrjað er að reisa húsið. Hefur það verið gert áður? Sú orka sem unnt væri að flytja til Evrópu er svo lítil að hún skiptir engu fyrir markaðinn í Evrópu. Eins konar kertaljós er tírir á undir flóðljósum breiðstrætisins. Mikilvægara er að nýta orku Íslendinga til hagsældar heima fyrir. Orkusala með streng til Evrópu er í raun galin hugmynd í samanburði. Hvenær fer að bóla á „hinu nýja Íslandi" í draumi athafnamannsins?
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun
Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar
Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun
Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun