Íslenski boltinn

Markaregnið úr 21. umferð

Næstsíðasta markasyrpa ársins úr Pepsi-deild karla er nú aðgengileg á sjónvarpsvef Vísis en alls voru 26 mörk skoruð í 21. umferðinni sem fór öll fram í gær.

Mumford & Sons eiga lagið sem hljómar undir að þessu sinni en það heitir I Will Wait. Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá markaregnið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×