Áætlun um afnám hafta skilar ekki árangri Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. maí 2012 16:26 Illugi Gunnarsson var málshefjandi á þinginu í dag. Áætlun Seðlabankans um afnám gjaldeyrishafta skilar ekki árangri og skaðinn af höftunum fer vaxandi dag frá degi. Þetta sagði Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Illugi var málshefjandi í umræðum um afnám gjaldeyrishafta á Alþingi í dag. Sem dæmi um skaða sem hlytist af gjaldeyrishöftunum nefndi Illugi skort á fjárfestingum erlendra aðila í hagkerfinu. Einnig væri það vandamál að lífeyrissjóðirnir gætu ekki fjárfest erlendis og dreift þannig áhættu af fjárfestingum sínum. Hann sagði líka að gengi krónunnar myndi halda áfram að gefa eftir smám saman vegna þrýstings og þannig yrði til stanslaus verðbólguþrýstingur sem Seðlabankinn brygðist við með hærri stýrivöxtum. Vaxtahækkanir ykju á vandann. „Allir ríkisstjórnarfundir eiga að byrja og enda á umræðu um það hvernig hægt sé að afnema höftin og forgangsmál ríkisstjórnarinnar hér á Alþingi eiga að snúast um það verkefni fyrst og síðast," sagði Illugi. Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, var til andsvara. Hann sagði að sú áætlun sem gengið hafi verið frá fyrir rúmi ári síðan hafi gengið eftir eins og til var stofnað en viðurkenndi að framkvæmd hefði líklegast dregist af ýmsum ástæðum. Gert hefði verið ráð fyrir að gjaldeyrisútboð og fjárfestingaleið yrðu fremstar síðan kæmi að útgöngugjaldi og frekari skuldabréfaútboðum. „Það er mikilvægt að leggja áherslu á að nýsett lög um gjaldeyrismál, þar sem var markaður skýrari rammi og settur rammi utan um gjaldeyrisviðskipti gömlu bankanna, var mjög mkilvægur áfangi til að hægt væri að stýra útflæði þeirra stóru fjárhæða. Þannig að Seðlabankinn og stjórnvöld geti tryggt að uppgjör gömlu bankanna sem menn hafa farið að horfa á sem þátt þessa máls raski ekki fjármálalegum stöðugleika hér," sagði Steingrímur. Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Áætlun Seðlabankans um afnám gjaldeyrishafta skilar ekki árangri og skaðinn af höftunum fer vaxandi dag frá degi. Þetta sagði Illugi Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Illugi var málshefjandi í umræðum um afnám gjaldeyrishafta á Alþingi í dag. Sem dæmi um skaða sem hlytist af gjaldeyrishöftunum nefndi Illugi skort á fjárfestingum erlendra aðila í hagkerfinu. Einnig væri það vandamál að lífeyrissjóðirnir gætu ekki fjárfest erlendis og dreift þannig áhættu af fjárfestingum sínum. Hann sagði líka að gengi krónunnar myndi halda áfram að gefa eftir smám saman vegna þrýstings og þannig yrði til stanslaus verðbólguþrýstingur sem Seðlabankinn brygðist við með hærri stýrivöxtum. Vaxtahækkanir ykju á vandann. „Allir ríkisstjórnarfundir eiga að byrja og enda á umræðu um það hvernig hægt sé að afnema höftin og forgangsmál ríkisstjórnarinnar hér á Alþingi eiga að snúast um það verkefni fyrst og síðast," sagði Illugi. Steingrímur J. Sigfússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, var til andsvara. Hann sagði að sú áætlun sem gengið hafi verið frá fyrir rúmi ári síðan hafi gengið eftir eins og til var stofnað en viðurkenndi að framkvæmd hefði líklegast dregist af ýmsum ástæðum. Gert hefði verið ráð fyrir að gjaldeyrisútboð og fjárfestingaleið yrðu fremstar síðan kæmi að útgöngugjaldi og frekari skuldabréfaútboðum. „Það er mikilvægt að leggja áherslu á að nýsett lög um gjaldeyrismál, þar sem var markaður skýrari rammi og settur rammi utan um gjaldeyrisviðskipti gömlu bankanna, var mjög mkilvægur áfangi til að hægt væri að stýra útflæði þeirra stóru fjárhæða. Þannig að Seðlabankinn og stjórnvöld geti tryggt að uppgjör gömlu bankanna sem menn hafa farið að horfa á sem þátt þessa máls raski ekki fjármálalegum stöðugleika hér," sagði Steingrímur.
Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira