Innlent

Listahátíð sett í dag

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Listahátíð verður sett í Hörpu í dag með því að Retro Stefsson leikur tónlist og dansarar dansa nýtt verk með þeim. Skrúðganga var farin frá Hörpu til Ráðhússins í dag, þar sem almenningi var boðið að taka þátt. Á morgun verða myndlistaopnanir og á sunnudag mun svo rússneski píanósnillingurinnn Arcaldi Volodos leika á einleikstónleikum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×