Birkir: Höfum beðið eftir þessu í 22 ár Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 13. mars 2012 23:40 Mynd/Valli "Við höfum beðið eftir þessum titli í 22 ár eða frá því að klúbburinn var stofnaður," sagði Birkir Arnarson fyrirliði Bjarnarins eftir leik. "Það er engin heimavallagrýla hérna. Við erum með frábæra stuðningsmenn og hérna líður okkur best. Við erum hér á hverju kvöldi að æfa. Þetta er okkar ís og við kunnum á hann," sagði Birkir en þetta var eini heimasigur liðanna í úrslitakeppninni. "Viljinn skildi á milli liðanna. Við vildum þetta meira og höfum viljað þetta í ansi mörg ár." "Bæði lið voru tilbúin að gera hvað sem er til að vinna. Maður vinnur að því að komast í þetta allan veturinn þannig að auðvitað gefa menn sig alla í þetta," sagði Birkir en menn voru duglegir að fórna sér og kasta líkömum sínum fyrir pökkinn svo hann kæmist ekki í átt að markinu. "Það fór óneitanlega um mig þegar þeir minnkuðu muninn í 4-3. Ég sat í boxinu þá og maður vill aldrei sitja í boxinu þegar hitt liðið skorar." Margir ungir leikmenn leika stórt hlutverk hjá Birninum og hefur öflugt unglingastarf skilað mörgum öflugum leikmanninum í meistaralið Bjarnarins. "Ég held við að við getum umfram annað þakkað Sergei Zak fyrir þetta frábæra unglingastarf sem verið hefur hjá Birninum. Hann gefur sig allan í þetta og hefur helgað lífi sínu þessu félagi. Hann er hér allan daginn og það eina sem hann hugsar um er velferð Bjarnarins, velferð okkar. Það var mikil gleði hjá mér að geta náð í bikarinn og farið með hann til hans til að lyfta honum fyrstur allra," sagði Birkir stoltur. Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
"Við höfum beðið eftir þessum titli í 22 ár eða frá því að klúbburinn var stofnaður," sagði Birkir Arnarson fyrirliði Bjarnarins eftir leik. "Það er engin heimavallagrýla hérna. Við erum með frábæra stuðningsmenn og hérna líður okkur best. Við erum hér á hverju kvöldi að æfa. Þetta er okkar ís og við kunnum á hann," sagði Birkir en þetta var eini heimasigur liðanna í úrslitakeppninni. "Viljinn skildi á milli liðanna. Við vildum þetta meira og höfum viljað þetta í ansi mörg ár." "Bæði lið voru tilbúin að gera hvað sem er til að vinna. Maður vinnur að því að komast í þetta allan veturinn þannig að auðvitað gefa menn sig alla í þetta," sagði Birkir en menn voru duglegir að fórna sér og kasta líkömum sínum fyrir pökkinn svo hann kæmist ekki í átt að markinu. "Það fór óneitanlega um mig þegar þeir minnkuðu muninn í 4-3. Ég sat í boxinu þá og maður vill aldrei sitja í boxinu þegar hitt liðið skorar." Margir ungir leikmenn leika stórt hlutverk hjá Birninum og hefur öflugt unglingastarf skilað mörgum öflugum leikmanninum í meistaralið Bjarnarins. "Ég held við að við getum umfram annað þakkað Sergei Zak fyrir þetta frábæra unglingastarf sem verið hefur hjá Birninum. Hann gefur sig allan í þetta og hefur helgað lífi sínu þessu félagi. Hann er hér allan daginn og það eina sem hann hugsar um er velferð Bjarnarins, velferð okkar. Það var mikil gleði hjá mér að geta náð í bikarinn og farið með hann til hans til að lyfta honum fyrstur allra," sagði Birkir stoltur.
Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum