Bera virðingu fyrir líkamanum Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 28. mars 2012 11:00 Sigrún Daníelsdóttir og Elva Björk Ágústsdóttir sitja í stjórn Samtaka um Líkamsvirðingu, sem stuðlar að breyttum samfélagsviðhorfum varðandi útlit, heilsu og holdafar. „Markmið samtakana er að stuðla að jákvæðum breytingum á viðhorfum sem tengjast holdafari og útliti fólks," segir Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og formaður nýstofnaðra íslenskra baráttusamtaka um líkamsvirðingu. Sigrún byrjaði fyrst að vekja samfélagið til umhugsunar um þessa hluti árið 2006 þegar hún kom með megrunarlausa daginn hingað til lands. Árið 2009 byrjaði hún svo að blogga um hluti tengda heilsu og holdafari, og þaðan fór boltinn að rúlla, en í dag eru þær fjórar sem skrifa á síðuna. Samtök um Líkamsvirðingu voru svo formlega stofnuð þann 13. mars síðastliðinn og situr þar fimm manna stjórn, auk þess sem hópur fólks styður baráttuna á ýmsan hátt. Sigrún segir fólk oft misskilja það hver barátta þeirra sé og að samtökin hvetji fólk ekki til ólifnaðs heldur almenns heilbrigðis, óháð holdafari og útliti. Það sé þó staðreynd að átraskanir, slæmar þyngdastjórnunarleiðir og óhófleg áhersla á útlit séu alvarleg og raunveruleg vandamál í samfélaginu. „Líkamsvirðing felst í því að bera virðingu fyrir líkama sínum og hugsa vel um hann. Í stað þess að stjórna líkamanum með harðri hendi og þvinga hann til að vera og gera það sem við viljum," segir Sigrún í einni færslu sinni á bloggsíðu. Líkamsvirðing kemur til með að standa fyrir átakinu „Fyrir hvað stendur þú" í tengslum við megrunarlausa daginn í maí. Öllum er velkomið að taka þátt með því að senda inn mynd af sér með slagorði sem segir til um hvað þau standi fyrir eða gegn í stríðinu um líkamann. Nánar má lesa um átakið og baráttuna á síðunni blog.eyjan.is/likamsvirding. Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
„Markmið samtakana er að stuðla að jákvæðum breytingum á viðhorfum sem tengjast holdafari og útliti fólks," segir Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og formaður nýstofnaðra íslenskra baráttusamtaka um líkamsvirðingu. Sigrún byrjaði fyrst að vekja samfélagið til umhugsunar um þessa hluti árið 2006 þegar hún kom með megrunarlausa daginn hingað til lands. Árið 2009 byrjaði hún svo að blogga um hluti tengda heilsu og holdafari, og þaðan fór boltinn að rúlla, en í dag eru þær fjórar sem skrifa á síðuna. Samtök um Líkamsvirðingu voru svo formlega stofnuð þann 13. mars síðastliðinn og situr þar fimm manna stjórn, auk þess sem hópur fólks styður baráttuna á ýmsan hátt. Sigrún segir fólk oft misskilja það hver barátta þeirra sé og að samtökin hvetji fólk ekki til ólifnaðs heldur almenns heilbrigðis, óháð holdafari og útliti. Það sé þó staðreynd að átraskanir, slæmar þyngdastjórnunarleiðir og óhófleg áhersla á útlit séu alvarleg og raunveruleg vandamál í samfélaginu. „Líkamsvirðing felst í því að bera virðingu fyrir líkama sínum og hugsa vel um hann. Í stað þess að stjórna líkamanum með harðri hendi og þvinga hann til að vera og gera það sem við viljum," segir Sigrún í einni færslu sinni á bloggsíðu. Líkamsvirðing kemur til með að standa fyrir átakinu „Fyrir hvað stendur þú" í tengslum við megrunarlausa daginn í maí. Öllum er velkomið að taka þátt með því að senda inn mynd af sér með slagorði sem segir til um hvað þau standi fyrir eða gegn í stríðinu um líkamann. Nánar má lesa um átakið og baráttuna á síðunni blog.eyjan.is/likamsvirding.
Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira