Bera virðingu fyrir líkamanum Tinna Rós Steinsdóttir skrifar 28. mars 2012 11:00 Sigrún Daníelsdóttir og Elva Björk Ágústsdóttir sitja í stjórn Samtaka um Líkamsvirðingu, sem stuðlar að breyttum samfélagsviðhorfum varðandi útlit, heilsu og holdafar. „Markmið samtakana er að stuðla að jákvæðum breytingum á viðhorfum sem tengjast holdafari og útliti fólks," segir Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og formaður nýstofnaðra íslenskra baráttusamtaka um líkamsvirðingu. Sigrún byrjaði fyrst að vekja samfélagið til umhugsunar um þessa hluti árið 2006 þegar hún kom með megrunarlausa daginn hingað til lands. Árið 2009 byrjaði hún svo að blogga um hluti tengda heilsu og holdafari, og þaðan fór boltinn að rúlla, en í dag eru þær fjórar sem skrifa á síðuna. Samtök um Líkamsvirðingu voru svo formlega stofnuð þann 13. mars síðastliðinn og situr þar fimm manna stjórn, auk þess sem hópur fólks styður baráttuna á ýmsan hátt. Sigrún segir fólk oft misskilja það hver barátta þeirra sé og að samtökin hvetji fólk ekki til ólifnaðs heldur almenns heilbrigðis, óháð holdafari og útliti. Það sé þó staðreynd að átraskanir, slæmar þyngdastjórnunarleiðir og óhófleg áhersla á útlit séu alvarleg og raunveruleg vandamál í samfélaginu. „Líkamsvirðing felst í því að bera virðingu fyrir líkama sínum og hugsa vel um hann. Í stað þess að stjórna líkamanum með harðri hendi og þvinga hann til að vera og gera það sem við viljum," segir Sigrún í einni færslu sinni á bloggsíðu. Líkamsvirðing kemur til með að standa fyrir átakinu „Fyrir hvað stendur þú" í tengslum við megrunarlausa daginn í maí. Öllum er velkomið að taka þátt með því að senda inn mynd af sér með slagorði sem segir til um hvað þau standi fyrir eða gegn í stríðinu um líkamann. Nánar má lesa um átakið og baráttuna á síðunni blog.eyjan.is/likamsvirding. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira
„Markmið samtakana er að stuðla að jákvæðum breytingum á viðhorfum sem tengjast holdafari og útliti fólks," segir Sigrún Daníelsdóttir, sálfræðingur og formaður nýstofnaðra íslenskra baráttusamtaka um líkamsvirðingu. Sigrún byrjaði fyrst að vekja samfélagið til umhugsunar um þessa hluti árið 2006 þegar hún kom með megrunarlausa daginn hingað til lands. Árið 2009 byrjaði hún svo að blogga um hluti tengda heilsu og holdafari, og þaðan fór boltinn að rúlla, en í dag eru þær fjórar sem skrifa á síðuna. Samtök um Líkamsvirðingu voru svo formlega stofnuð þann 13. mars síðastliðinn og situr þar fimm manna stjórn, auk þess sem hópur fólks styður baráttuna á ýmsan hátt. Sigrún segir fólk oft misskilja það hver barátta þeirra sé og að samtökin hvetji fólk ekki til ólifnaðs heldur almenns heilbrigðis, óháð holdafari og útliti. Það sé þó staðreynd að átraskanir, slæmar þyngdastjórnunarleiðir og óhófleg áhersla á útlit séu alvarleg og raunveruleg vandamál í samfélaginu. „Líkamsvirðing felst í því að bera virðingu fyrir líkama sínum og hugsa vel um hann. Í stað þess að stjórna líkamanum með harðri hendi og þvinga hann til að vera og gera það sem við viljum," segir Sigrún í einni færslu sinni á bloggsíðu. Líkamsvirðing kemur til með að standa fyrir átakinu „Fyrir hvað stendur þú" í tengslum við megrunarlausa daginn í maí. Öllum er velkomið að taka þátt með því að senda inn mynd af sér með slagorði sem segir til um hvað þau standi fyrir eða gegn í stríðinu um líkamann. Nánar má lesa um átakið og baráttuna á síðunni blog.eyjan.is/likamsvirding.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Fleiri fréttir Kanye lögsækir tannlækni fyrir að gera sig háðan hláturgasi Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Sjá meira