Rektor segir spegla bæta andrúmsloftið 11. desember 2012 07:00 Rektor Menntaskólans í Reykjavík segir speglaglerið auka gæði kennslunnar innandyra. Búið er að sækja um nýtt byggingarleyfi vegna glerveggs á austur- og vesturhlið Menntaskólans í Reykjavík. Rektor segir breytingarnar bæta aðstöðu í skólanum til muna. Leyfið var afturkallað í haust vegna óæskilegrar speglunar af veggnum. „Nú í haust ræddu menn um gjörbreyttar aðstæður – allt annað líf, bæði hvað varðar töflunotkun og ekki síst þar sem litaða glerið heldur sólargeislum að miklu leyti úti. Það hefur verið okkur sérstaklega ánægjulegt að svona vel tókst til,“ segir í umsögn Lindu Rósar Michaelsdóttur, rektors Menntaskólans í Reykjavík, til skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar um hinn nýja glervegg skólans við Þingholtsstræti 18. Linda segir alla aðstöðu fyrir framkvæmdirnar hafa verið erfiða bæði nemendum og kennurum. „Illa gekk að nota töflur og skjávarpa ef sólin skein og ef gardínur voru dregnar fyrir myndaðist algjörlega óviðunandi hitamolla í bæði kennslustofum og vinnustofum sem snúa út að Þingholtsstrætinu.“ Fréttablaðið greindi frá því í haust að byggingarleyfi fyrir umræddum framkvæmdum, sem fela mestmegnis í sér uppsetningu nýs gler- og álveggjar á austur- og vesturhlið skólans, var afturkallað vegna gagnrýni íbúa í nágrenninu. Veggurinn hafi virkað eins og spegill sem varð til þess að nágrannarnir hafi nánast horft beint inn um glugga hver annars, auk þess sem þeir voru „berskjaldaðir gagnvart gangandi umferð“. Ekkert grenndarmat var gert á framkvæmdunum og var því úrskurðað að endurnýja leyfisferlið. Nú hefur svo verið gert. Rektor óskar eftir því í umsögn sinni að byggingarleyfið verði samþykkt, þó hún taki það fram að skipulagsmál á svæðinu séu í raun ekki mál skólans. Helgi Hjálmarsson skrifar umsögn fyrir hönd hönnuða veggjarins að fyrir liggi að talsverð speglun hafi verið af veggnum fyrir framkvæmdirnar og ættu þetta því ekki að vera miklar breytingar. Umsókn um nýtt byggingarleyfi var lögð fram þann 23. nóvember síðastliðinn.sunna@frettabladid.is Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Búið er að sækja um nýtt byggingarleyfi vegna glerveggs á austur- og vesturhlið Menntaskólans í Reykjavík. Rektor segir breytingarnar bæta aðstöðu í skólanum til muna. Leyfið var afturkallað í haust vegna óæskilegrar speglunar af veggnum. „Nú í haust ræddu menn um gjörbreyttar aðstæður – allt annað líf, bæði hvað varðar töflunotkun og ekki síst þar sem litaða glerið heldur sólargeislum að miklu leyti úti. Það hefur verið okkur sérstaklega ánægjulegt að svona vel tókst til,“ segir í umsögn Lindu Rósar Michaelsdóttur, rektors Menntaskólans í Reykjavík, til skipulags- og byggingasviðs Reykjavíkurborgar um hinn nýja glervegg skólans við Þingholtsstræti 18. Linda segir alla aðstöðu fyrir framkvæmdirnar hafa verið erfiða bæði nemendum og kennurum. „Illa gekk að nota töflur og skjávarpa ef sólin skein og ef gardínur voru dregnar fyrir myndaðist algjörlega óviðunandi hitamolla í bæði kennslustofum og vinnustofum sem snúa út að Þingholtsstrætinu.“ Fréttablaðið greindi frá því í haust að byggingarleyfi fyrir umræddum framkvæmdum, sem fela mestmegnis í sér uppsetningu nýs gler- og álveggjar á austur- og vesturhlið skólans, var afturkallað vegna gagnrýni íbúa í nágrenninu. Veggurinn hafi virkað eins og spegill sem varð til þess að nágrannarnir hafi nánast horft beint inn um glugga hver annars, auk þess sem þeir voru „berskjaldaðir gagnvart gangandi umferð“. Ekkert grenndarmat var gert á framkvæmdunum og var því úrskurðað að endurnýja leyfisferlið. Nú hefur svo verið gert. Rektor óskar eftir því í umsögn sinni að byggingarleyfið verði samþykkt, þó hún taki það fram að skipulagsmál á svæðinu séu í raun ekki mál skólans. Helgi Hjálmarsson skrifar umsögn fyrir hönd hönnuða veggjarins að fyrir liggi að talsverð speglun hafi verið af veggnum fyrir framkvæmdirnar og ættu þetta því ekki að vera miklar breytingar. Umsókn um nýtt byggingarleyfi var lögð fram þann 23. nóvember síðastliðinn.sunna@frettabladid.is
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði