Innlent

Herjólfur kominn til Vestmannaeyja

MYND/Arnþór
Herjólfur kom til Vestmannaeyja seint í gærkvöldi, eftir að gert var við skemmdir sem urðu á skipinu í innsiglingunni í Landeyjahöfn í síðasta mánuði.

Hann mun sigla á milli Eyja og Þorlákshafnar næstu tvo til þrjá dagana vegan mikillar ölduhæðar við Landeyjahöfn.

Breiðafjarðarferjan Baldur, sem leysti Herjólf af, er komin til Stykkihólms og hefur siglingar yfir fjörðinn samkvæmt áætlun í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×