Innlent

Vinsældir Ásgeirs Trausta ná nýjum hæðum

Enginn Íslendingur hefur selt jafn marga diska á jafn skömmum tíma hér á landi og Ásgeir Trausti sem skaust upp á stjörnuhimininn á einni nóttu.

Ásgeir Trausti er fyrstur manna til að selja yfir eitt þúsund eintök af hljómplötu sinni á Tónlist.is.

En hvert stefnir þessi tvítugi tónlistarmaður. Ísland í dag ræddi við hinn geysivinsæla Ásgeir Trausta í dag.

Umfjöllunina má sjá hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×