Harmageddon fer í loftið með nýjum stjórnendum 3. desember 2012 11:14 Atli Fannar ásamt Hauki Viðari. „Þetta er gríðarlega stórt skarð til þess að fylla upp í, enda eru þeir talsmenn heillar kynslóðar," segir Atli Fannar Bjarkason, framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar sem, ásamt Hauki Viðari Alfreðssyni, munu taka sæti umsjónarmanna útvarpsþáttarins Harmageddon á X-977 í dag. Eins og kunnugt er þá ákváðu þeir Máni Pétursson og Frosti Logason að fara í ótímabundið leyfi eftir að þeir tóku gagnrýnislaust viðtal sem braut gegn siðareglum útvarpsstöðvarinnar um að halda á lofti femíniskum viðhorfum. Í kjölfarið kvartaði Hildur Lilliendahl til 365 miðla og krafðist þess að félagarnir færu eftir eigin siðareglum. Þeir tóku undir sjónarmið Hildar, en þeir sitja sjálfir í stjórn útvarpsstöðvarinnar, og viðurkenndu að þeir hefðu sýnt af sér dómgreindarbrest með viðtalinu. Það var því úr vöndu að ráða við að finna eftirmenn þeirra félaga, en niðurstaðan var sú að fá þá Atla Fannar og Hauk Viðar til þess að fylla í skarðið. Þeir tveir hafa verið með útvarpsþáttinn Laugardagskaffið á sömu útvarpsstöð síðustu ár. Atli Fannar segir þá félaga áður leyst Frosta og Mána af, en það sé orðið frekar langt síðan. „Og maður finnur auðvitað að það eru mun fleiri að hlusta á virkum dögum heldur en á laugardögum, við erum því dálítið að stíga á stóra sviðið í dag," bætir Atli við örlítið taugastrekktur yfir verkefni dagsins. Spurður hvort efnistök muni breytast, svarar Atli að slíkt sé auðvitað óhjákvæmilegt. „Við erum náttúrulega aðrar manneskjur og þátturinn verður jafn ólíkur og við erum ólíkir Frosta og Mána," segir Atli sem býst þó ekki við mjög dramatískum breytingum. „Það eina sem ég veit er að þessir þættir eru gríðarlega vinsælir, og við munum nálgast verkefnið af auðmýkt," segir Atli að lokum. Harmageddon hefst klukkan þrjú í dag. Tengdar fréttir Þáttastjórnendum Harmageddon tímabundið vikið úr starfi Stjórnendum Harmageddon á útvarpsstöðinni X 977 hefur verið gert að sæta brottrekstri um óákveðin tíma vegna brota á siðareglum útvarpsstöðvarinnar. Yfirstjórn X-ins 977 hefur tekið þessa ákvörðun í kjölfar formlegrar kvörtunar sem fyrirtækinu 365 barst frá nafntoguðum mannréttindafrömuði. 30. nóvember 2012 17:30 Segja framkomu nokkurra einstaklinga í garð Hildar ógeðslega Femínisti sem kvartaði nýverið undan meiðandi umræðu í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu hefur þurft að sæta hótunum og persónulegum árásum á netinu. Þáttastjórnendurnir segja hegðun nokkurra einstaklinga í hennar garð ógeðslega og hvetja þeir Íslendinga til að taka á slíkri hegðun. 1. desember 2012 19:20 Hildur Lilliendahl kvartaði Ekki hefur verið ákveðið hvort eða hvenær Harmageddon-menn fara aftur í loftið. 30. nóvember 2012 18:04 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
„Þetta er gríðarlega stórt skarð til þess að fylla upp í, enda eru þeir talsmenn heillar kynslóðar," segir Atli Fannar Bjarkason, framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar sem, ásamt Hauki Viðari Alfreðssyni, munu taka sæti umsjónarmanna útvarpsþáttarins Harmageddon á X-977 í dag. Eins og kunnugt er þá ákváðu þeir Máni Pétursson og Frosti Logason að fara í ótímabundið leyfi eftir að þeir tóku gagnrýnislaust viðtal sem braut gegn siðareglum útvarpsstöðvarinnar um að halda á lofti femíniskum viðhorfum. Í kjölfarið kvartaði Hildur Lilliendahl til 365 miðla og krafðist þess að félagarnir færu eftir eigin siðareglum. Þeir tóku undir sjónarmið Hildar, en þeir sitja sjálfir í stjórn útvarpsstöðvarinnar, og viðurkenndu að þeir hefðu sýnt af sér dómgreindarbrest með viðtalinu. Það var því úr vöndu að ráða við að finna eftirmenn þeirra félaga, en niðurstaðan var sú að fá þá Atla Fannar og Hauk Viðar til þess að fylla í skarðið. Þeir tveir hafa verið með útvarpsþáttinn Laugardagskaffið á sömu útvarpsstöð síðustu ár. Atli Fannar segir þá félaga áður leyst Frosta og Mána af, en það sé orðið frekar langt síðan. „Og maður finnur auðvitað að það eru mun fleiri að hlusta á virkum dögum heldur en á laugardögum, við erum því dálítið að stíga á stóra sviðið í dag," bætir Atli við örlítið taugastrekktur yfir verkefni dagsins. Spurður hvort efnistök muni breytast, svarar Atli að slíkt sé auðvitað óhjákvæmilegt. „Við erum náttúrulega aðrar manneskjur og þátturinn verður jafn ólíkur og við erum ólíkir Frosta og Mána," segir Atli sem býst þó ekki við mjög dramatískum breytingum. „Það eina sem ég veit er að þessir þættir eru gríðarlega vinsælir, og við munum nálgast verkefnið af auðmýkt," segir Atli að lokum. Harmageddon hefst klukkan þrjú í dag.
Tengdar fréttir Þáttastjórnendum Harmageddon tímabundið vikið úr starfi Stjórnendum Harmageddon á útvarpsstöðinni X 977 hefur verið gert að sæta brottrekstri um óákveðin tíma vegna brota á siðareglum útvarpsstöðvarinnar. Yfirstjórn X-ins 977 hefur tekið þessa ákvörðun í kjölfar formlegrar kvörtunar sem fyrirtækinu 365 barst frá nafntoguðum mannréttindafrömuði. 30. nóvember 2012 17:30 Segja framkomu nokkurra einstaklinga í garð Hildar ógeðslega Femínisti sem kvartaði nýverið undan meiðandi umræðu í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu hefur þurft að sæta hótunum og persónulegum árásum á netinu. Þáttastjórnendurnir segja hegðun nokkurra einstaklinga í hennar garð ógeðslega og hvetja þeir Íslendinga til að taka á slíkri hegðun. 1. desember 2012 19:20 Hildur Lilliendahl kvartaði Ekki hefur verið ákveðið hvort eða hvenær Harmageddon-menn fara aftur í loftið. 30. nóvember 2012 18:04 Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Fleiri fréttir Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Hundrað eldislaxar í Haukadalsá, ásakanir um samráð og blómlegt í Hveragerði Saka Storytel um að forgangsraða eigin efni á kostnað annarra Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Sjá meira
Þáttastjórnendum Harmageddon tímabundið vikið úr starfi Stjórnendum Harmageddon á útvarpsstöðinni X 977 hefur verið gert að sæta brottrekstri um óákveðin tíma vegna brota á siðareglum útvarpsstöðvarinnar. Yfirstjórn X-ins 977 hefur tekið þessa ákvörðun í kjölfar formlegrar kvörtunar sem fyrirtækinu 365 barst frá nafntoguðum mannréttindafrömuði. 30. nóvember 2012 17:30
Segja framkomu nokkurra einstaklinga í garð Hildar ógeðslega Femínisti sem kvartaði nýverið undan meiðandi umræðu í útvarpsþættinum Harmageddon á X-inu hefur þurft að sæta hótunum og persónulegum árásum á netinu. Þáttastjórnendurnir segja hegðun nokkurra einstaklinga í hennar garð ógeðslega og hvetja þeir Íslendinga til að taka á slíkri hegðun. 1. desember 2012 19:20
Hildur Lilliendahl kvartaði Ekki hefur verið ákveðið hvort eða hvenær Harmageddon-menn fara aftur í loftið. 30. nóvember 2012 18:04
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði