Lífið

Enn ástfangin eftir öll þessi ár

MYNDIR / COVER MEDIA
David og Victoria Beckham hafa verið gift í þrettán ár en þau eru enn jafn ástfangin og daginn sem þau kynntust. David knúsaði og kyssti Victoriu sína eftir að hann spilaði sinn síðasta fótboltaleik með LA Galaxy.

Synir þeirra horfðu á atlotinu og virtist elsti sonurinn Brooklyn fara eilítið hjá sér.

Knús!
Árið hefur verið erfitt fyrir þetta stjörnupar en David var sakaður um að halda framhjá með óperusöngkonunni Katherine Jenkins fyrr á árinu.

Strákarnir ekki hressir.
Þó David sé orðinn 37 ára er hann enn í fullu fjöri og þó hann sé hættur hjá LA Galaxy er hann vonandi ekki hættur í knattspyrnu fyrir full tog allt.

Var einhver að mynda þetta?
Þú gætir unnið - vertu með okkur á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.