Innlent

Töluverð skjálftavirkni norðaustur af Siglufirði.

Enn er töluverð skjálftavirkni norðaustur af Siglufirði. Á síðustu tveimur sólarhringum hafa mælst þar fimm skjálftar upp á 2 til 2,7 stig og skjálftar mældust enn í nótt. Rólegt hefur hinsvegar verið á öðrum þekktum skjálftasvæðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×