Leigufélag ÍLS mun ekki undirbjóða almennan markað Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 7. desember 2012 20:23 Velferðarráðherra segir að nýtt leigufélag Íbúðalánasjóðs muni ekki undirbjóða almennan leigumarkað. Markmið félagsins sé að ná stöðugleika á leigumarkaði en í framtíðinni gætu lífeyrissjóðir og aðrir aðilar komið að rekstri þess. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Íbúðalánasjóður stefnu að því að stofna sjálfstætt leigufélag í eigu ríkisins á næstu dögum. Í það félag verða færðar allt að sjö hundruð íbúðir sjóðsins og leigðar út til lengri tíma, flestar eignirnar eru nú þegar í leigu en einhverjar munu bætast við. „Og það verða eignir sem að til langframa geta verið í þessu félagi því forsenda þess að setja af stað leigufélag er að viðgetum tryggt öryggi á leigumarkaðnum. Það er eitt af þeim markmiðum sem sett var í húnæðisstefnunni að jafna stöðu milli leigjenda og húseigenda og eitt af því er að það sé framboð á leiguhúsnæði og það sé frá aðilum sem eru ekki að hlaupa út af markaðnum ef það fást góð sölutilboð," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Hann segir að íbúðirnar verði þá leigðar út ótímabundið og leigjendur geti fært sig til innan félagsins til dæmis eftir þörfum um stærð íbúða. Hann segir að með þessi megi koma jafnvægi á leigumarkaðinn. „Við þekkjum það hérna á höfuðborgarsvæðinu er leiguverð gríðarlega misjafnt og yfirverð á mörgum eignum. Hugmyndin með því að vera með stórt opinbert leigufélag umfram það sem er í félagsbústöðum og öryrkjum og námsmönnum þá sé þarna stórt félag sem getur haft áhrif á leigumarkaðinn, þó þannig að það sé ekki undirboð á markaðinn," segir Guðbjartur.En er heppilegt að það sé ríkið sem er að fara út í að stofna svona leigufélag? „Ég held að það sé mjög mikilvlægt að ríkið og sveitafélög komi inn í þetta í byrjun og tryggi að það sé hægt að skapa traust á leigufélögunum að fenginni reynslu undanfarinna ára en til lengri tíma gæti maður séð að aðrir aðilar kæmu að þessu, svo lífeyrissjóðir," segir Guðbjartur. Tengdar fréttir Leigufélag ÍLS á að tryggja framboð og halda leigu niðri Stefnt er að því að stofna leigufélag utan um eignir Íbúðalánasjóðs á næstu dögum. Fyrsta kastið verða 600 til 700 eignir í félaginu sem verður sjálfstætt. Stofnað til að bæta leigumarkaðinn, segir velferðarráðherra. 7. desember 2012 07:00 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira
Velferðarráðherra segir að nýtt leigufélag Íbúðalánasjóðs muni ekki undirbjóða almennan leigumarkað. Markmið félagsins sé að ná stöðugleika á leigumarkaði en í framtíðinni gætu lífeyrissjóðir og aðrir aðilar komið að rekstri þess. Fréttablaðið greindi frá því í morgun að Íbúðalánasjóður stefnu að því að stofna sjálfstætt leigufélag í eigu ríkisins á næstu dögum. Í það félag verða færðar allt að sjö hundruð íbúðir sjóðsins og leigðar út til lengri tíma, flestar eignirnar eru nú þegar í leigu en einhverjar munu bætast við. „Og það verða eignir sem að til langframa geta verið í þessu félagi því forsenda þess að setja af stað leigufélag er að viðgetum tryggt öryggi á leigumarkaðnum. Það er eitt af þeim markmiðum sem sett var í húnæðisstefnunni að jafna stöðu milli leigjenda og húseigenda og eitt af því er að það sé framboð á leiguhúsnæði og það sé frá aðilum sem eru ekki að hlaupa út af markaðnum ef það fást góð sölutilboð," segir Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra. Hann segir að íbúðirnar verði þá leigðar út ótímabundið og leigjendur geti fært sig til innan félagsins til dæmis eftir þörfum um stærð íbúða. Hann segir að með þessi megi koma jafnvægi á leigumarkaðinn. „Við þekkjum það hérna á höfuðborgarsvæðinu er leiguverð gríðarlega misjafnt og yfirverð á mörgum eignum. Hugmyndin með því að vera með stórt opinbert leigufélag umfram það sem er í félagsbústöðum og öryrkjum og námsmönnum þá sé þarna stórt félag sem getur haft áhrif á leigumarkaðinn, þó þannig að það sé ekki undirboð á markaðinn," segir Guðbjartur.En er heppilegt að það sé ríkið sem er að fara út í að stofna svona leigufélag? „Ég held að það sé mjög mikilvlægt að ríkið og sveitafélög komi inn í þetta í byrjun og tryggi að það sé hægt að skapa traust á leigufélögunum að fenginni reynslu undanfarinna ára en til lengri tíma gæti maður séð að aðrir aðilar kæmu að þessu, svo lífeyrissjóðir," segir Guðbjartur.
Tengdar fréttir Leigufélag ÍLS á að tryggja framboð og halda leigu niðri Stefnt er að því að stofna leigufélag utan um eignir Íbúðalánasjóðs á næstu dögum. Fyrsta kastið verða 600 til 700 eignir í félaginu sem verður sjálfstætt. Stofnað til að bæta leigumarkaðinn, segir velferðarráðherra. 7. desember 2012 07:00 Mest lesið Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Sjá meira
Leigufélag ÍLS á að tryggja framboð og halda leigu niðri Stefnt er að því að stofna leigufélag utan um eignir Íbúðalánasjóðs á næstu dögum. Fyrsta kastið verða 600 til 700 eignir í félaginu sem verður sjálfstætt. Stofnað til að bæta leigumarkaðinn, segir velferðarráðherra. 7. desember 2012 07:00