New York maraþoninu aflýst - Fimmtíu Íslendingar komnir út BBI skrifar 2. nóvember 2012 23:52 New York maraþoninu sem fram átti að fara á sunnudaginn hefur verið aflýst vegna fellibyljarins Sandy. Yfir 50 Íslendingar höfðu ætlað að taka þátt í hlaupinu og fengu ekki fréttirnar fyrr en þeir voru komnir til Bandaríkjanna. Fréttastofa hitti á Matthildi Hermannsdóttur, fararstjóra íslenska hlaupahópsins, stuttu eftir að hún lenti á JF Kennedy flugvellinum í kvöld og frétti að hlaupinu hefði verið aflýst. „Hér er náttúrlega bara fullt af Íslendingum sem eru búnir að æfa sig í marga mánuði og búnir að kosta miklu til til að koma hingað," segir Matthildur. „Það eru allir mjög leiðir yfir þessu." Yfirvöld höfðu fyrr í vikunni gefið út að hlaupið yrði haldið þrátt fyrir fellibylinn, þrátt fyrir rafmagnsleysi og önnur vandamál. Í dag var hins vegar ákveðið að aflýsa hlaupinu því borgaryfirvöld vildu ekki að sorgarský héngu yfir hlaupinu og þátttakendum, miðað við upplýsingar á fréttavef CNN. Það var mikið áfall fyrir íslenska hlaupahópinn - og hlaupahópa frá öðrum þjóðum væntanlega líka - að frétta af aflýsingunni þegar hópurinn var kominn út eftir margra mánaða stífan undirbúning. Það er auk þess dýrt sport að taka þátt í New York maraþoninu, sem er eitt dýrasta hlaup heimsins. „Það er svo erfitt að þeir tóku þessa ákvörðun ekki fyrr. Þeir höfðu möguleika til þess," segir Matthildur. Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
New York maraþoninu sem fram átti að fara á sunnudaginn hefur verið aflýst vegna fellibyljarins Sandy. Yfir 50 Íslendingar höfðu ætlað að taka þátt í hlaupinu og fengu ekki fréttirnar fyrr en þeir voru komnir til Bandaríkjanna. Fréttastofa hitti á Matthildi Hermannsdóttur, fararstjóra íslenska hlaupahópsins, stuttu eftir að hún lenti á JF Kennedy flugvellinum í kvöld og frétti að hlaupinu hefði verið aflýst. „Hér er náttúrlega bara fullt af Íslendingum sem eru búnir að æfa sig í marga mánuði og búnir að kosta miklu til til að koma hingað," segir Matthildur. „Það eru allir mjög leiðir yfir þessu." Yfirvöld höfðu fyrr í vikunni gefið út að hlaupið yrði haldið þrátt fyrir fellibylinn, þrátt fyrir rafmagnsleysi og önnur vandamál. Í dag var hins vegar ákveðið að aflýsa hlaupinu því borgaryfirvöld vildu ekki að sorgarský héngu yfir hlaupinu og þátttakendum, miðað við upplýsingar á fréttavef CNN. Það var mikið áfall fyrir íslenska hlaupahópinn - og hlaupahópa frá öðrum þjóðum væntanlega líka - að frétta af aflýsingunni þegar hópurinn var kominn út eftir margra mánaða stífan undirbúning. Það er auk þess dýrt sport að taka þátt í New York maraþoninu, sem er eitt dýrasta hlaup heimsins. „Það er svo erfitt að þeir tóku þessa ákvörðun ekki fyrr. Þeir höfðu möguleika til þess," segir Matthildur.
Mest lesið Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Fleiri fréttir Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir