Sendiherra Íslendinga í Washington: Hátíðisdagur í Bandaríkjunum Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. nóvember 2012 21:55 Guðmundur Árni Stefánsson er sendiherra í Bandaríkjunum. „Þetta er hátíðisdagur, það er umfram allt það. Maður verður var við það allstaðar að það er kjördagur," segir Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. „Fyrir gamlan pólitíkus eins og mig er þetta dýrðardagur að upplifa," segir hann jafnframt. Hann bætir því þó við að hann hafi ekki hugmynd um það, fremur en nokkur annar, hvernig niðurstöðurnar verða. „Þetta er auðvitað hnífjafnt enda þótt það þurfi ansi margt að gerast til þess að Romney nái meirihluta kjörmanna. Þannig að mín tilfinning er sú að ef ekkert óvænt gerist þá eigi Obama að vinna tiltölulega öruggan sigur," segir Guðmundur Árni. Hann segir að staðan sé tvísýn í tíu ríkjum en Romney þurfi að ná meirihluta kjörmanna í sjö af þeim ef hann ætlar að eiga möguleika á kjöri. Ohio er eitt þeirra ríkja sem mest hefur verið talað um í þessu samhengi. „En ef að það gerist, sem verður ljóst tiltölulega snemma, að Flórída falli með Obama þá er þetta eiginlega bara búið strax í byrjun talningar," segir Guðmundur Árni. „Hann þarf að vinna Ohio, Flórída og taka nokkur minni fylki með. Það þurfa þá öll vötn að falla með honum," segir Guðmundur Árni. Guðmundur Árni bendir á að kosningakerfið sé þannig að Romney fengi meirihluta atkvæða en samt tapað kosningunum. Guðmundur segir að það veki gríðarlega athygli Bandaríkjamanna þegar hann segi þeim frá því að óformlegar skoðanakannanir bendi til þess að um 98% Íslendinga hallist á sveif með Obama. Aftur á móti sé Washington DC mikil demókrataborg. „Hér er talað um að Obama fái jafnvel 88% atkvæða og það er í samræmi við fyrri forsetakosningar," en bendir á að stutt sé að fara til að finna Repúblikanana. Guðmundur Árni segir að um 1000 manns búi í Washington DC og nágrenni. Þar sé tiltölulega öflugt Íslendingafélag þannig að allir þekki alla. Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira
„Þetta er hátíðisdagur, það er umfram allt það. Maður verður var við það allstaðar að það er kjördagur," segir Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. „Fyrir gamlan pólitíkus eins og mig er þetta dýrðardagur að upplifa," segir hann jafnframt. Hann bætir því þó við að hann hafi ekki hugmynd um það, fremur en nokkur annar, hvernig niðurstöðurnar verða. „Þetta er auðvitað hnífjafnt enda þótt það þurfi ansi margt að gerast til þess að Romney nái meirihluta kjörmanna. Þannig að mín tilfinning er sú að ef ekkert óvænt gerist þá eigi Obama að vinna tiltölulega öruggan sigur," segir Guðmundur Árni. Hann segir að staðan sé tvísýn í tíu ríkjum en Romney þurfi að ná meirihluta kjörmanna í sjö af þeim ef hann ætlar að eiga möguleika á kjöri. Ohio er eitt þeirra ríkja sem mest hefur verið talað um í þessu samhengi. „En ef að það gerist, sem verður ljóst tiltölulega snemma, að Flórída falli með Obama þá er þetta eiginlega bara búið strax í byrjun talningar," segir Guðmundur Árni. „Hann þarf að vinna Ohio, Flórída og taka nokkur minni fylki með. Það þurfa þá öll vötn að falla með honum," segir Guðmundur Árni. Guðmundur Árni bendir á að kosningakerfið sé þannig að Romney fengi meirihluta atkvæða en samt tapað kosningunum. Guðmundur segir að það veki gríðarlega athygli Bandaríkjamanna þegar hann segi þeim frá því að óformlegar skoðanakannanir bendi til þess að um 98% Íslendinga hallist á sveif með Obama. Aftur á móti sé Washington DC mikil demókrataborg. „Hér er talað um að Obama fái jafnvel 88% atkvæða og það er í samræmi við fyrri forsetakosningar," en bendir á að stutt sé að fara til að finna Repúblikanana. Guðmundur Árni segir að um 1000 manns búi í Washington DC og nágrenni. Þar sé tiltölulega öflugt Íslendingafélag þannig að allir þekki alla.
Mest lesið „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Innlent Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Innlent Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Fleiri fréttir Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Til vandræða á bar og vopnaður hnífi „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Sjá meira