Íslensk ungmenni hafa jákvæðari hugmyndir um líkama sinn Karen Kjartansdóttir skrifar 26. október 2012 20:00 Íslensk ungmenni hafa mun jákvæðari hugmyndir um líkama sinn en önnur ungmenni á Norðurlöndunum. Hugmyndir þeirra um sjálfan sig hafa batnað á síðustu sex árum eftir því sem fram kemur í nýrri rannsókn. Íslensk ungmenni hafa mun jákvæðari hugmyndir um líkama sinn en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum og hugmyndir þeirra um sig hafa orðið jákvæðari undanfarin ár. Í niðurstöðum lokarannsóknar Önnu Lilju Sigurvinsdóttur kemur meðal annars fram að óánægja með eigin líkama eykst með hækkandi aldri, sérstaklega hjá stúlkum, og eftir því sem börnin eru þyngri þeim mun óánægðari eru þau og þeim mun meiri líkur eru á að þau fari í megrun. En einnig komu fram jákvæðar niðurstöður: „Helstu niðurstöður sýna að líkamsímynd ungmenna batnar á tímabilinu 2006 til 2010 þannig krakkarnir eru að verða sáttari við sig," segir Anna Lilja. Sem dæmi má nefna að nær 20 prósent ellefu ára stúlka óánægðar með sig árið 2006. Fjórum árum síðar eða árið 2010 hafði ástandið batnað talsvert og voru tæplega 15 prósent stúlkna óánægðar með sig. Þá bar Anna Lilja tölurnar saman við það sem gerist annarsstaðar á Norðurlöndum. „Þá stendur Ísland mjög vel og í þeim samanburði voru íslenskir krakkar með bestu líkamsmyndina af jafnöldrum sínum á Norðurlöndum. Krakkarnir eru þannig sátt við sjálfan sig og eru ekki að nota megrun til að stjórna eigin þyngd," segir Anna Lilja sem segir gleðilegt að umræða um offitu ungmenna sé ekki að hafa áhrif á þau enda mælist langflest þeirra í kjörþyngd. „Ég hef aðallega horft til Norðurlandanna og mér virðist sem að í Noregi hafi ungmenni svolítið neikvæða líkamsmynd en Ísland stendur mjög vel í alþjóðlegum samanburði," segir Anna Lilja. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Íslensk ungmenni hafa mun jákvæðari hugmyndir um líkama sinn en önnur ungmenni á Norðurlöndunum. Hugmyndir þeirra um sjálfan sig hafa batnað á síðustu sex árum eftir því sem fram kemur í nýrri rannsókn. Íslensk ungmenni hafa mun jákvæðari hugmyndir um líkama sinn en jafnaldrar þeirra á Norðurlöndunum og hugmyndir þeirra um sig hafa orðið jákvæðari undanfarin ár. Í niðurstöðum lokarannsóknar Önnu Lilju Sigurvinsdóttur kemur meðal annars fram að óánægja með eigin líkama eykst með hækkandi aldri, sérstaklega hjá stúlkum, og eftir því sem börnin eru þyngri þeim mun óánægðari eru þau og þeim mun meiri líkur eru á að þau fari í megrun. En einnig komu fram jákvæðar niðurstöður: „Helstu niðurstöður sýna að líkamsímynd ungmenna batnar á tímabilinu 2006 til 2010 þannig krakkarnir eru að verða sáttari við sig," segir Anna Lilja. Sem dæmi má nefna að nær 20 prósent ellefu ára stúlka óánægðar með sig árið 2006. Fjórum árum síðar eða árið 2010 hafði ástandið batnað talsvert og voru tæplega 15 prósent stúlkna óánægðar með sig. Þá bar Anna Lilja tölurnar saman við það sem gerist annarsstaðar á Norðurlöndum. „Þá stendur Ísland mjög vel og í þeim samanburði voru íslenskir krakkar með bestu líkamsmyndina af jafnöldrum sínum á Norðurlöndum. Krakkarnir eru þannig sátt við sjálfan sig og eru ekki að nota megrun til að stjórna eigin þyngd," segir Anna Lilja sem segir gleðilegt að umræða um offitu ungmenna sé ekki að hafa áhrif á þau enda mælist langflest þeirra í kjörþyngd. „Ég hef aðallega horft til Norðurlandanna og mér virðist sem að í Noregi hafi ungmenni svolítið neikvæða líkamsmynd en Ísland stendur mjög vel í alþjóðlegum samanburði," segir Anna Lilja.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira