Forsvarsmenn WOW svara: Við erum víst flugfélag 29. október 2012 11:41 Skúli Mogensen forstjóri WOW. Forsvarsmenn WOW air segja að fyrirtækið sé víst flugfélag og WOW travel sé ferðaskrifstofa sem hafi það að leiðarljósi að veita viðskiptavinum heildarlausn þegar það kemur að ferðum til og frá Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá WOW, þar sem fyrirtækið bregst við umfjöllun Flugmálastjórnar þess efnis að WOW sé ekki flugfélag í þeim skilningi að það hefur ekki flugrekstrarleyfi. Forsvarsmenn WOW segja að flugfélagið og ferðaskrifstofan leggi allt kapp á að bjóða alltaf ódýrustu fargjöldin til og frá Íslandi ásamt góðu úrvali af hótelum, bílaleigubílum, afþreyingu, pakkaferðum, skíðaferðum, golfferðum og fleiru sem tengist ferðaiðnaði. WOW tók yfir allt áætlunarflug Iceland Express á dögunum og í yfirlýsingunni er það ítrekað að WOW air muni standa við í einu og öllu við allar skuldbindingar gagnvart farþegum Iceland Express. "Í raun er það liðin tíð fyrir flugfélag að selja eingöngu flugsæti og því tímaskekkja að tala eingöngu um flugrekstur og er ég því sammála Flugmálastjórn í þeim efnum og vil þakka þeim fyrir að vekja athygli á því að við getum skilgreint betur okkar starfsemi. WOW air er vissulega flugfélag sem hefur það að markmiði að veita okkar viðskiptavinum heildarferðaþjónustu hvort sem þeir sækist eftir flugi, hóteli, pakkaferðum eða öðru og alltaf á lægsta mögulega verðinu. Við hlökkum til að halda áfram uppbyggingu WOW air í nánu og góðu samstarfi við fjöldann allan af ferðaþjónustuaðilum hérlendis og erlendis" segir Skúli Mogensen forstjóri WOW air. Tengdar fréttir Segir WOW air nota villandi tungutak Flugmálastjórn Íslands hefur fundið sig knúið til þess að setja tilkynningu á heimasíðu sína þar sem það er áréttað að WOW air sé ekki flugrekstrarfélag í þeim skilningi að félagið eigi og haldi úti loftfari. Ástæðan er sú að í tilkynningu WOW air þegar félagið yfirtók hluta af rekstri Iceland Express í síðustu viku, kom fram að félagið hefði teki yfir flugrekstur IE. 29. október 2012 10:18 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Sólveig Anna hjólar í „woke“ sjálfstæðismenn í borginni Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Sjá meira
Forsvarsmenn WOW air segja að fyrirtækið sé víst flugfélag og WOW travel sé ferðaskrifstofa sem hafi það að leiðarljósi að veita viðskiptavinum heildarlausn þegar það kemur að ferðum til og frá Íslandi. Þetta segir í tilkynningu frá WOW, þar sem fyrirtækið bregst við umfjöllun Flugmálastjórnar þess efnis að WOW sé ekki flugfélag í þeim skilningi að það hefur ekki flugrekstrarleyfi. Forsvarsmenn WOW segja að flugfélagið og ferðaskrifstofan leggi allt kapp á að bjóða alltaf ódýrustu fargjöldin til og frá Íslandi ásamt góðu úrvali af hótelum, bílaleigubílum, afþreyingu, pakkaferðum, skíðaferðum, golfferðum og fleiru sem tengist ferðaiðnaði. WOW tók yfir allt áætlunarflug Iceland Express á dögunum og í yfirlýsingunni er það ítrekað að WOW air muni standa við í einu og öllu við allar skuldbindingar gagnvart farþegum Iceland Express. "Í raun er það liðin tíð fyrir flugfélag að selja eingöngu flugsæti og því tímaskekkja að tala eingöngu um flugrekstur og er ég því sammála Flugmálastjórn í þeim efnum og vil þakka þeim fyrir að vekja athygli á því að við getum skilgreint betur okkar starfsemi. WOW air er vissulega flugfélag sem hefur það að markmiði að veita okkar viðskiptavinum heildarferðaþjónustu hvort sem þeir sækist eftir flugi, hóteli, pakkaferðum eða öðru og alltaf á lægsta mögulega verðinu. Við hlökkum til að halda áfram uppbyggingu WOW air í nánu og góðu samstarfi við fjöldann allan af ferðaþjónustuaðilum hérlendis og erlendis" segir Skúli Mogensen forstjóri WOW air.
Tengdar fréttir Segir WOW air nota villandi tungutak Flugmálastjórn Íslands hefur fundið sig knúið til þess að setja tilkynningu á heimasíðu sína þar sem það er áréttað að WOW air sé ekki flugrekstrarfélag í þeim skilningi að félagið eigi og haldi úti loftfari. Ástæðan er sú að í tilkynningu WOW air þegar félagið yfirtók hluta af rekstri Iceland Express í síðustu viku, kom fram að félagið hefði teki yfir flugrekstur IE. 29. október 2012 10:18 Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Varðturnarnir á bak og burt Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Fleiri fréttir Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Sólveig Anna hjólar í „woke“ sjálfstæðismenn í borginni Netþrjótar hirða meira en hálfan milljarð og verktaki bendir á borgina Gamall Volvo stóð í ljósum logum í Breiðholti Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Sjá meira
Segir WOW air nota villandi tungutak Flugmálastjórn Íslands hefur fundið sig knúið til þess að setja tilkynningu á heimasíðu sína þar sem það er áréttað að WOW air sé ekki flugrekstrarfélag í þeim skilningi að félagið eigi og haldi úti loftfari. Ástæðan er sú að í tilkynningu WOW air þegar félagið yfirtók hluta af rekstri Iceland Express í síðustu viku, kom fram að félagið hefði teki yfir flugrekstur IE. 29. október 2012 10:18