Innlent

Snarpur skjálfti í Kötlu

Snarpur jarðskjálfti, 3,1 að stærð, varð í Kötlu klukka hálf níu í morgun.

Skjálftamiðjan var norðarlega í Kötluöskjunni. Skjálftinn var grunnur eða á hundrað metra dýpi.

Nokkur skjálftavirkni hefur verið á svæðinu í morgun, þeir stærstu 2.5 og 2.8. en sá fyrri átti upptök sín nærri Heklu.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×