Íslenski boltinn

Hermann sá sannfærandi Eyjasigur | Myndir

ÍBV styrkti stöðu sína í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sannfærandi 3-0 sigri á Val í kvöld.

Hermann Hreiðarsson, verðandi þjálfari ÍBV, fylgdist með í stúkunni en þar voru einnig þeir Heimir Hallgrímsson og Magnús Gylfason - síðustu tveir þjálfarar ÍBV.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á vellinum og tók þessar myndir.

Mynd/Vilhelm



Fleiri fréttir

Sjá meira


×