Innlent

Eldur í potti og gríðarlega mikið um sjúkraflutninga

Eldur kom upp í potti fyrir stundu á heimili á Miklubraut. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað til en reykræsta þurfti íbúðina.

Mikið hefur verið að gera hjá slökkviliðinu í dag en þar bera hæst um 70 sjúkraflutningar sem er ansi mikið. Um er að ræða allskonar tilfelli allt frá veikindum til slysa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×