Munu mótmæla lögbanni - ekkert saknæmt í gangi hjá Kastljósi Boði Logason skrifar 25. september 2012 14:38 Sigmar Guðmundsson er ritstjóri Kastljóss. mynd/ellý „Við munum að sjálfsögðu mótmæla því harðlega ef að menn ætla að reyna að setja lögbann á það að fjölmiðlar geti rækt sína skyldu, að upplýsa almenning um eitthvað sem vel má færa rök fyrir því að sé alvarlegt klúður í stjórnsýslunni hérna," segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi sagði á fundi með fjárlaganefnd Alþingis eftir hádegi í dag hafa rætt við forstjóra fjársýslunnar um það hvort fara eigi fram á lögbann á umfjöllun sem Kastljósið hefur boðað í kvöld. Í gær fjallaði þátturinn um gríðarlegan umframkostnað við nýtt bókhaldskerfi stofnunarinnar. Ríkisendurskoðun hefur tilkynnt lögreglu um leka á skýrslu frá embættinu til Kastljóssins. Sigmar segist hinsvegar ekkert hafa heyrt um lögbannið, sem Sveinn talaði um á fundinum í dag. „Við erum bara að vinna okkar vinnu og á meðan við höfum ekkert heyrt meira af þessari lögbannskröfu með formlegum leiðum þá er ástandið bara óbreytt," segir Sigmar. „Og í raun og veru trúi ég því ekki að það geti komið til þess að hægt sé að setja lögbann á okkur með þessum hætti - ég bara neita að trúa því." „Þeir (ríkisendurskoðun, innsk.blm.) hafa verið að vísa í öryggis- og almannahagsmuni. Ég get ekki séð að það fari saman að standa vörð um almannahagsmuni og á sama tíma að banna fjölmiðlum að upplýsa almenning um það sem aflaga fer í stjórnsýslunni," segir hann um málið. Spurður um tilkynningu stofnunarinnar um lekann á skýrslunni til Kastljóssins, segir Sigmar: „Það er með þetta mál eins og öll önnur mál sem fjölmiðlar fást við. Gögn koma til okkar með ýmsum leiðum, það er ekkert saknæmt hér í gangi hjá Kastljósinu. Við segjum ekkert frá því hvaðan við fáum gögn, það liggur í hlutarins eðli." Tengdar fréttir Tilkynnir leka til lögreglu - íhugar lögbannskröfu á Kastljósið Ríkisendurskoðun hefur tilkynnt lögreglu leka á skýrslu frá embættinu til Kastljóssins. Þetta kom fram á fundi fjárlaganefndar Alþingis með Sveini Arasyni ríkisendurskoðanda. Í Kastljósi í gær var fjallað um gríðarlegan umframkostnað við nýtt bókhaldskerfi. Sveinn sagðist jafnframt taka ábyrgð á því hversu lengi hefði dregist að skýrsla Ríkisendurskoðunar um málið hefði dregist. Hann sagðist ekki vita hvenær skýrslan yrði tilbúin. 25. september 2012 13:07 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
„Við munum að sjálfsögðu mótmæla því harðlega ef að menn ætla að reyna að setja lögbann á það að fjölmiðlar geti rækt sína skyldu, að upplýsa almenning um eitthvað sem vel má færa rök fyrir því að sé alvarlegt klúður í stjórnsýslunni hérna," segir Sigmar Guðmundsson, ritstjóri Kastljóss. Sveinn Arason ríkisendurskoðandi sagði á fundi með fjárlaganefnd Alþingis eftir hádegi í dag hafa rætt við forstjóra fjársýslunnar um það hvort fara eigi fram á lögbann á umfjöllun sem Kastljósið hefur boðað í kvöld. Í gær fjallaði þátturinn um gríðarlegan umframkostnað við nýtt bókhaldskerfi stofnunarinnar. Ríkisendurskoðun hefur tilkynnt lögreglu um leka á skýrslu frá embættinu til Kastljóssins. Sigmar segist hinsvegar ekkert hafa heyrt um lögbannið, sem Sveinn talaði um á fundinum í dag. „Við erum bara að vinna okkar vinnu og á meðan við höfum ekkert heyrt meira af þessari lögbannskröfu með formlegum leiðum þá er ástandið bara óbreytt," segir Sigmar. „Og í raun og veru trúi ég því ekki að það geti komið til þess að hægt sé að setja lögbann á okkur með þessum hætti - ég bara neita að trúa því." „Þeir (ríkisendurskoðun, innsk.blm.) hafa verið að vísa í öryggis- og almannahagsmuni. Ég get ekki séð að það fari saman að standa vörð um almannahagsmuni og á sama tíma að banna fjölmiðlum að upplýsa almenning um það sem aflaga fer í stjórnsýslunni," segir hann um málið. Spurður um tilkynningu stofnunarinnar um lekann á skýrslunni til Kastljóssins, segir Sigmar: „Það er með þetta mál eins og öll önnur mál sem fjölmiðlar fást við. Gögn koma til okkar með ýmsum leiðum, það er ekkert saknæmt hér í gangi hjá Kastljósinu. Við segjum ekkert frá því hvaðan við fáum gögn, það liggur í hlutarins eðli."
Tengdar fréttir Tilkynnir leka til lögreglu - íhugar lögbannskröfu á Kastljósið Ríkisendurskoðun hefur tilkynnt lögreglu leka á skýrslu frá embættinu til Kastljóssins. Þetta kom fram á fundi fjárlaganefndar Alþingis með Sveini Arasyni ríkisendurskoðanda. Í Kastljósi í gær var fjallað um gríðarlegan umframkostnað við nýtt bókhaldskerfi. Sveinn sagðist jafnframt taka ábyrgð á því hversu lengi hefði dregist að skýrsla Ríkisendurskoðunar um málið hefði dregist. Hann sagðist ekki vita hvenær skýrslan yrði tilbúin. 25. september 2012 13:07 Mest lesið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Erlent Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Innlent Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Fleiri fréttir Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Sjá meira
Tilkynnir leka til lögreglu - íhugar lögbannskröfu á Kastljósið Ríkisendurskoðun hefur tilkynnt lögreglu leka á skýrslu frá embættinu til Kastljóssins. Þetta kom fram á fundi fjárlaganefndar Alþingis með Sveini Arasyni ríkisendurskoðanda. Í Kastljósi í gær var fjallað um gríðarlegan umframkostnað við nýtt bókhaldskerfi. Sveinn sagðist jafnframt taka ábyrgð á því hversu lengi hefði dregist að skýrsla Ríkisendurskoðunar um málið hefði dregist. Hann sagðist ekki vita hvenær skýrslan yrði tilbúin. 25. september 2012 13:07