Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin og uppgjör tímabilsins á Vísi

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Lokaumferð Pepsi-deildar karla og mótið allt var gert upp í löngum lokaþætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport í dag. Þáttinn má sjá í heild sinni hér á Vísi.

Hörður Magnússon stýrði þættinum að venju og með honum voru sérfræðingarnir Tómas Ingi Tómasson, Reynir Leósson og Hjörvar Hafliðason.

Þátturinn í dag var stútfullur af skemmtilegu efni enda af nógu af taka eftir viðburðarrík fótboltasumar.

Smelltu hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá fyrsta hlutann. Annar hluti er hér og þriðji hluti hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×