Innlent

Ekið á dreng á reiðhjóli

Ekið var á dreng á reiðhjóli um klukkan hálfsjö í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað í Kópavogi og var drengurinn fluttur á slysadeild. Hann var ekki talinn alvarlega slasaður að sögn lögreglu.

Þá fótbrotnaði maður í nótt þegar hann reyndi að hoppa yfir runna í Vesturbænum. Hann var einnig fluttur á slysadeild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×