Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Þátturinn frá því í gær í heild sinni inn á Vísi

Óskar Ófeigur Jónsson skrifar
FH-ingar fagna hér í gær.
FH-ingar fagna hér í gær. Mynd/Anton
Hörður Magnússon og félagar hans í Pepsimörkunum á Stöð 2 sport fóru yfir gang mála í leikjunum úr 19. umferð Pepsideildar karla á Stöð 2 sport í gær. Þátturinn er aðgengilegur í heild sinni á Vísi. Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson voru sérfræðingar þáttarins.

FH-ingar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í gær, Grindvíkingar féllu og það lítur út fyrir að fallbaráttan verði á milli Fram og Selfoss. Úrslit gærdagsins þýða líka að baráttan um Evrópusætin verður hörð í þremur síðustu umferðunum. Það var því nóg að taka fyrir þá Hörð, Reyni og Tómas Inga í þessum þætti.

Pepsi-mörkin, 19. umferð | 1. hluti

Pepsi-mörkin, 19. umferð | 2. hluti

Pepsi-mörkin, 19. umferð | 3. hluti




Fleiri fréttir

Sjá meira


×