Jóhann og Guðjón tóku sáttafund á Hamborgarafabrikunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. september 2012 13:42 Mynd/Facebook-síða Jóhanns Þeir Jóhann Birnir Guðmundsson og Guðjón Árni Antoníusson hittust nú í hádeginu þar sem þeir tókust í hendur eftir ósætti gærkvöldsins. Jóhann Birnir fékk að líta rauða spjaldið í leik Keflavíkur og FH í gær eftir viðskipti sín við Guðjón Árna. Báðir eru upphaflega úr Garði en Jóhann Birnir leikur með Keflavík og Guðjón Árni með FH. Þeir voru áður samherjar hjá Keflavík. Eftir leikinn lét Jóhann Birnir þung orð falla í fjölmiðlum sem hann baðst síðan afsökunar á í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. „Sáttafundur, öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir :)" skrifaði Jóhann Birnir á Facebook-síðu sína og setti með meðfylgjandi mynd. Sáttafundurinn fór fram á Hamborgarafabrikunni í Reykjavík. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhann Birnir bað Guðjón Árna afsökunar Jóhann Birnir Guðmundsson sendi frá sér afsökunarbeiðni seint í gærkvöldi þar sem hann bað Guðjón Árna Antoníusson afsökunar á ummælum sínum. 4. september 2012 08:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 3-0 FH er komið með tíu stiga forystu á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-0 sigur á Keflavík á Kaplakrikavelli. FH var mun betri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg færi í leiknum en Keflavík var einum færri í rúman hálftíma eftir að Jóhann Birnir fékk sitt seinna gula spjald í stöðunni 0-0. 3. september 2012 17:15 Jóhann Birnir: Ég býð Guðjóni ekki í afmælið mitt "Þú verður að spyrja Guðjón Árna að því. Þá getur þú séð hvort hann sé jafn óheiðarlegur í svörum og í atburðum úti á vellinum. Ég vil ekkert segja um þetta mál. Þið getið skoðað þetta og séð úr hverju Guðjón Árni er gerður," sagði reiður Jóhann Birnir Guðmundsson, allt annað en sáttur við rauða spjaldið sem hann fékk. 3. september 2012 21:01 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þeir Jóhann Birnir Guðmundsson og Guðjón Árni Antoníusson hittust nú í hádeginu þar sem þeir tókust í hendur eftir ósætti gærkvöldsins. Jóhann Birnir fékk að líta rauða spjaldið í leik Keflavíkur og FH í gær eftir viðskipti sín við Guðjón Árna. Báðir eru upphaflega úr Garði en Jóhann Birnir leikur með Keflavík og Guðjón Árni með FH. Þeir voru áður samherjar hjá Keflavík. Eftir leikinn lét Jóhann Birnir þung orð falla í fjölmiðlum sem hann baðst síðan afsökunar á í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. „Sáttafundur, öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir :)" skrifaði Jóhann Birnir á Facebook-síðu sína og setti með meðfylgjandi mynd. Sáttafundurinn fór fram á Hamborgarafabrikunni í Reykjavík.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Jóhann Birnir bað Guðjón Árna afsökunar Jóhann Birnir Guðmundsson sendi frá sér afsökunarbeiðni seint í gærkvöldi þar sem hann bað Guðjón Árna Antoníusson afsökunar á ummælum sínum. 4. september 2012 08:56 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 3-0 FH er komið með tíu stiga forystu á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-0 sigur á Keflavík á Kaplakrikavelli. FH var mun betri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg færi í leiknum en Keflavík var einum færri í rúman hálftíma eftir að Jóhann Birnir fékk sitt seinna gula spjald í stöðunni 0-0. 3. september 2012 17:15 Jóhann Birnir: Ég býð Guðjóni ekki í afmælið mitt "Þú verður að spyrja Guðjón Árna að því. Þá getur þú séð hvort hann sé jafn óheiðarlegur í svörum og í atburðum úti á vellinum. Ég vil ekkert segja um þetta mál. Þið getið skoðað þetta og séð úr hverju Guðjón Árni er gerður," sagði reiður Jóhann Birnir Guðmundsson, allt annað en sáttur við rauða spjaldið sem hann fékk. 3. september 2012 21:01 Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Jóhann Birnir bað Guðjón Árna afsökunar Jóhann Birnir Guðmundsson sendi frá sér afsökunarbeiðni seint í gærkvöldi þar sem hann bað Guðjón Árna Antoníusson afsökunar á ummælum sínum. 4. september 2012 08:56
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Keflavík 3-0 FH er komið með tíu stiga forystu á toppi Pepsí deildar karla eftir 3-0 sigur á Keflavík á Kaplakrikavelli. FH var mun betri aðilinn í leiknum og fékk fjölmörg færi í leiknum en Keflavík var einum færri í rúman hálftíma eftir að Jóhann Birnir fékk sitt seinna gula spjald í stöðunni 0-0. 3. september 2012 17:15
Jóhann Birnir: Ég býð Guðjóni ekki í afmælið mitt "Þú verður að spyrja Guðjón Árna að því. Þá getur þú séð hvort hann sé jafn óheiðarlegur í svörum og í atburðum úti á vellinum. Ég vil ekkert segja um þetta mál. Þið getið skoðað þetta og séð úr hverju Guðjón Árni er gerður," sagði reiður Jóhann Birnir Guðmundsson, allt annað en sáttur við rauða spjaldið sem hann fékk. 3. september 2012 21:01