Íslenski boltinn

FH-ingar í kjörstöðu | Myndir

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
FH er með sjö stiga forystu á toppi Pepsi-deildar karla eftir 2-0 sigur á ÍBV í kvöld. Björn Daníel Sverrisson og Kristján Gauti Emilsson skoruðu mörk FH-inga í leiknum.

Fimm umferðir eru eftir af tímabilinu og óhætt að segja að FH þykir nú langlíklegast til að vinna titilinn í ár og endurheimta Íslandsmeistarabikarinn af KR-ingum.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á vellinum í kvöld og tók þessar myndir.

Mynd/Valli



Fleiri fréttir

Sjá meira


×