Íslenski boltinn

Enn lengist bið Framara | Myndir

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Fram hefur ekki unnið KR í deildarleik í Vesturbænum í tólf ár og eftir 1-1 jafntefli í leik liðanna í kvöld er ljóst að biðin muni lengjast enn.

KR tapaði þar með dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi-deildar karla en bjargaði þó stigi þar sem að Fram leiddi lengi vel í leiknum.

Valgarður Gíslason, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á vellinum í kvöld og tók þessar myndir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×