Innlent

Laugavegshlaupinu er lokið

BBI skrifar
Keppendur við rásmarkið í dag.
Keppendur við rásmarkið í dag. Mynd/Ólafur Andri
Sextánda Laugavegshlaupinu lauk rétt fyrir sjö leytið í kvöld. 301 hlaupari var ræstur í morgun og 289 hlauparar luku hlaupinu sem er 55 kílómetra langt. Allir hlauparar voru ánægðir með að ekki var eins heitt í veðri og búið var að spá.

Eins og áður hefur verið sagt frá féllu tvö brautarmet í dag, bæði í karla og kvenna flokki. Heildarúrslit úr hlaupinu má nálgast hér.


Tengdar fréttir

Stefnir í Íslandsmet í Laugavegshlaupinu

Allt stefnir í að Íslandsmet verði slegið í Laugavegshlaupinu í dag en nú rétt fyrir hádegi voru fremstu hlaupararnir hálfnaðir með leiðina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×