"Arðgreiðslurnar varða fortíðina" Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 29. júní 2012 14:04 Á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar í gær var samþykkt að hluthafar félagsins fái greiddan arð upp á 30 prósent af nafnverði hlutafjár eða um 830 milljónir króna. Á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar í gær var samþykkt að hluthafar félagsins fái greiddan arð upp á 30 prósent af nafnverði hlutafjár eða um 830 milljónir króna. Í fréttatilkynningu frá Vinnslustöðinni kemur fram að þetta samsvari um 13 prósent vöxtum af því fé sem hluthafar, sem eru rúmlega 250, hafa bundið í félaginu. Arðgreiðslan nemur um 45% af hagnaði eftir skatta sem er lægra hlutfall en á síðasta ári. Greint var frá því í gær að Vinnslustöðin hafi ákveðið að segja upp 41 starfsmanni sem og að leggja uppsjávarveiðiskipinu Gandí VE. „Ef að líkum lætur verður reynt að velta hluthöfum Vinnslustöðvarinnar upp úr því í opinberri umræðu að félagið greiði út arð á sama tíma og eigendur þess kvarta yfir háu veiðileyfagjaldi, leggja skipi og segja upp starfsfólki," sagði Guðmundur Örn Gunnarsson, stjórnarformaður félagsins, á fundinum í gær. „Arðgreiðslurnar varða með öðrum orðum fortíðina: reksturinn í fyrra. Boðaðar samdráttaraðgerðir okkar varða hins vegar framtíðina: reksturinn á næsta fiskveiðiári og áfram." Vinnslustöðin hagnaðist um jafnvirði 1.8 milljarða íslenskra króna á síðasta ári. Þá jukust tekjur um 12 prósent frá fyrra ári. Í tilkynningunni kemur fram að félagið greiði 190 milljónir króna í veiðileyfagjald á yfirstandandi fiskveiðiári og „kemur til með að greiða ríflega fjórfalda þá upphæð á næsta fiskveiðiári eða um 820 milljónir króna." Tengdar fréttir Sagði upp fólki og greiddi síðan 850 milljónir í arð Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur ákveðið að segja upp 41 starfsmanni í hagræðingarskyni og setja Gandí VE á söluskrá, að því er kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í gær. Félagið samþykkti í gærkvöldi að greiða 850 milljónir króna í arð. 29. júní 2012 00:01 Ísfélagið í Vestmannaeyjum skoðar næstu skref „Það er í skoðun, ekkert meira um það að segja," segir Stefán B. Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins aðspurður um hvort vænta megi breytinga í rekstri fyrirtækisins á næstunni. Ísfélag Vestmannaeyja og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum eru tvö stærstu úrgerðarfélög Vestmannaeyja. Vinnslustöðin tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi segja upp 41 starfsmanni og rakti ástæðurnar til frumvarps um hærri veiðileyfagjöld sem samþykkt voru á vorþingi. 29. júní 2012 10:47 Vinnslustöðin segir 41 starfsmanni upp Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum segir upp 41 starfsmanni til sjós og lands og ætlar að setja skipið Gandí VE á söluskrá. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu og segir ennfremur að þetta hafi verið samþykkt af stjórn Vinnslustöðvarinnar (VSV) samþykkti í gær. 28. júní 2012 11:45 Verið að gera stjórnvöld að blóraböggli Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. 28. júní 2012 19:48 Ólína efast um rökstuðning Vinnslustöðvarinnar "Það er alveg viðbúið að menn fari nú að skella skuldinni á veiðigjaldið, frekar en að taka ábyrgð á eigin rekstrarákvörðunum og fjárfestingum." Þetta segir Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. 28. júní 2012 13:58 „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Á aðalfundi Vinnslustöðvarinnar í gær var samþykkt að hluthafar félagsins fái greiddan arð upp á 30 prósent af nafnverði hlutafjár eða um 830 milljónir króna. Í fréttatilkynningu frá Vinnslustöðinni kemur fram að þetta samsvari um 13 prósent vöxtum af því fé sem hluthafar, sem eru rúmlega 250, hafa bundið í félaginu. Arðgreiðslan nemur um 45% af hagnaði eftir skatta sem er lægra hlutfall en á síðasta ári. Greint var frá því í gær að Vinnslustöðin hafi ákveðið að segja upp 41 starfsmanni sem og að leggja uppsjávarveiðiskipinu Gandí VE. „Ef að líkum lætur verður reynt að velta hluthöfum Vinnslustöðvarinnar upp úr því í opinberri umræðu að félagið greiði út arð á sama tíma og eigendur þess kvarta yfir háu veiðileyfagjaldi, leggja skipi og segja upp starfsfólki," sagði Guðmundur Örn Gunnarsson, stjórnarformaður félagsins, á fundinum í gær. „Arðgreiðslurnar varða með öðrum orðum fortíðina: reksturinn í fyrra. Boðaðar samdráttaraðgerðir okkar varða hins vegar framtíðina: reksturinn á næsta fiskveiðiári og áfram." Vinnslustöðin hagnaðist um jafnvirði 1.8 milljarða íslenskra króna á síðasta ári. Þá jukust tekjur um 12 prósent frá fyrra ári. Í tilkynningunni kemur fram að félagið greiði 190 milljónir króna í veiðileyfagjald á yfirstandandi fiskveiðiári og „kemur til með að greiða ríflega fjórfalda þá upphæð á næsta fiskveiðiári eða um 820 milljónir króna."
Tengdar fréttir Sagði upp fólki og greiddi síðan 850 milljónir í arð Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur ákveðið að segja upp 41 starfsmanni í hagræðingarskyni og setja Gandí VE á söluskrá, að því er kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í gær. Félagið samþykkti í gærkvöldi að greiða 850 milljónir króna í arð. 29. júní 2012 00:01 Ísfélagið í Vestmannaeyjum skoðar næstu skref „Það er í skoðun, ekkert meira um það að segja," segir Stefán B. Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins aðspurður um hvort vænta megi breytinga í rekstri fyrirtækisins á næstunni. Ísfélag Vestmannaeyja og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum eru tvö stærstu úrgerðarfélög Vestmannaeyja. Vinnslustöðin tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi segja upp 41 starfsmanni og rakti ástæðurnar til frumvarps um hærri veiðileyfagjöld sem samþykkt voru á vorþingi. 29. júní 2012 10:47 Vinnslustöðin segir 41 starfsmanni upp Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum segir upp 41 starfsmanni til sjós og lands og ætlar að setja skipið Gandí VE á söluskrá. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu og segir ennfremur að þetta hafi verið samþykkt af stjórn Vinnslustöðvarinnar (VSV) samþykkti í gær. 28. júní 2012 11:45 Verið að gera stjórnvöld að blóraböggli Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. 28. júní 2012 19:48 Ólína efast um rökstuðning Vinnslustöðvarinnar "Það er alveg viðbúið að menn fari nú að skella skuldinni á veiðigjaldið, frekar en að taka ábyrgð á eigin rekstrarákvörðunum og fjárfestingum." Þetta segir Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. 28. júní 2012 13:58 „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Sagði upp fólki og greiddi síðan 850 milljónir í arð Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum hefur ákveðið að segja upp 41 starfsmanni í hagræðingarskyni og setja Gandí VE á söluskrá, að því er kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu í gær. Félagið samþykkti í gærkvöldi að greiða 850 milljónir króna í arð. 29. júní 2012 00:01
Ísfélagið í Vestmannaeyjum skoðar næstu skref „Það er í skoðun, ekkert meira um það að segja," segir Stefán B. Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins aðspurður um hvort vænta megi breytinga í rekstri fyrirtækisins á næstunni. Ísfélag Vestmannaeyja og Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum eru tvö stærstu úrgerðarfélög Vestmannaeyja. Vinnslustöðin tilkynnti í gær að fyrirtækið myndi segja upp 41 starfsmanni og rakti ástæðurnar til frumvarps um hærri veiðileyfagjöld sem samþykkt voru á vorþingi. 29. júní 2012 10:47
Vinnslustöðin segir 41 starfsmanni upp Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum segir upp 41 starfsmanni til sjós og lands og ætlar að setja skipið Gandí VE á söluskrá. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu og segir ennfremur að þetta hafi verið samþykkt af stjórn Vinnslustöðvarinnar (VSV) samþykkti í gær. 28. júní 2012 11:45
Verið að gera stjórnvöld að blóraböggli Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. 28. júní 2012 19:48
Ólína efast um rökstuðning Vinnslustöðvarinnar "Það er alveg viðbúið að menn fari nú að skella skuldinni á veiðigjaldið, frekar en að taka ábyrgð á eigin rekstrarákvörðunum og fjárfestingum." Þetta segir Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar og varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. 28. júní 2012 13:58
„Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27