Verið að gera stjórnvöld að blóraböggli Karen Kjartansdóttir skrifar 28. júní 2012 19:48 Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. Steingrímur J. Sigfússon segir það ekki sitt hlutverk að svara fyrir rekstrarvanda fyrirtækja. Hann segir að margar útskýringar Vinnslustöðvarinnar gangi ekki upp. Ef ég man nú rétt þá bætti Vinnslustöðin þessu skipi Gandi við sig fyrir um tveimur árum þannig maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið næg verkefni fyrir það," segir Steingrímur. Hann segir fyrirtækið hafa mikla hlutdeild í makrílkvóta og það komi honum spánskt fyrir sjónir að talað sé um skerðingar í þorskkvóta á næsta ári því ekki sé búið að gefa út veiðiheimildir fyrir næsta ár en útlit sé fyrir að auking verði í mörgum veiðiheimildum sem myndi gagnast Vinnslustöðinni. „Þannig að ég fæ nú þessar skýringar ekki alveg til að ganga upp. Mér finnst þetta lykta af því að fyrirtækið sé að reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli fyrir einhverju sem séu nú bara aðstæður í rekstri þessa fyrirtækis sem þar sé verið að takast á við," segir Steingrímur. En Vinnslustöðin hefur bent á að veiðgjöldin hafi það í för með sér að ekki borgi sig lengur að veiða uppsjávarfisk á borð við gulllax og grálúðu. "Ég minni nú á að á endanum voru verulegar tilslakanir í upphafi veiðigjaldsins sem tekur mið af raunverulegum afkomu- og framlegðartölum í sjávarútveginum undanfarin misseri en þar hefur afkoman verið mjög góð. Þannig það eitt og sér ætti ekki að gera það að verkum, ef traustar forsendum hafa verið fyrir rekstrinum fyrir, að þá þurfi að fara út í svona aðgerðir. En við höfum svo sem heyrt tóninn í þeim áður og það kemur mér ekki á óvart að þeir reyni að kenna þessu um," segir Steingrímur. Tengdar fréttir „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. Steingrímur J. Sigfússon segir það ekki sitt hlutverk að svara fyrir rekstrarvanda fyrirtækja. Hann segir að margar útskýringar Vinnslustöðvarinnar gangi ekki upp. Ef ég man nú rétt þá bætti Vinnslustöðin þessu skipi Gandi við sig fyrir um tveimur árum þannig maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið næg verkefni fyrir það," segir Steingrímur. Hann segir fyrirtækið hafa mikla hlutdeild í makrílkvóta og það komi honum spánskt fyrir sjónir að talað sé um skerðingar í þorskkvóta á næsta ári því ekki sé búið að gefa út veiðiheimildir fyrir næsta ár en útlit sé fyrir að auking verði í mörgum veiðiheimildum sem myndi gagnast Vinnslustöðinni. „Þannig að ég fæ nú þessar skýringar ekki alveg til að ganga upp. Mér finnst þetta lykta af því að fyrirtækið sé að reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli fyrir einhverju sem séu nú bara aðstæður í rekstri þessa fyrirtækis sem þar sé verið að takast á við," segir Steingrímur. En Vinnslustöðin hefur bent á að veiðgjöldin hafi það í för með sér að ekki borgi sig lengur að veiða uppsjávarfisk á borð við gulllax og grálúðu. "Ég minni nú á að á endanum voru verulegar tilslakanir í upphafi veiðigjaldsins sem tekur mið af raunverulegum afkomu- og framlegðartölum í sjávarútveginum undanfarin misseri en þar hefur afkoman verið mjög góð. Þannig það eitt og sér ætti ekki að gera það að verkum, ef traustar forsendum hafa verið fyrir rekstrinum fyrir, að þá þurfi að fara út í svona aðgerðir. En við höfum svo sem heyrt tóninn í þeim áður og það kemur mér ekki á óvart að þeir reyni að kenna þessu um," segir Steingrímur.
Tengdar fréttir „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Náðar spilltan fógeta Erlent Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Innlent Fleiri fréttir Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ „Og ég treysti því að dómstólar snúi því við“ Sjá meira
„Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27