Verið að gera stjórnvöld að blóraböggli Karen Kjartansdóttir skrifar 28. júní 2012 19:48 Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. Steingrímur J. Sigfússon segir það ekki sitt hlutverk að svara fyrir rekstrarvanda fyrirtækja. Hann segir að margar útskýringar Vinnslustöðvarinnar gangi ekki upp. Ef ég man nú rétt þá bætti Vinnslustöðin þessu skipi Gandi við sig fyrir um tveimur árum þannig maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið næg verkefni fyrir það," segir Steingrímur. Hann segir fyrirtækið hafa mikla hlutdeild í makrílkvóta og það komi honum spánskt fyrir sjónir að talað sé um skerðingar í þorskkvóta á næsta ári því ekki sé búið að gefa út veiðiheimildir fyrir næsta ár en útlit sé fyrir að auking verði í mörgum veiðiheimildum sem myndi gagnast Vinnslustöðinni. „Þannig að ég fæ nú þessar skýringar ekki alveg til að ganga upp. Mér finnst þetta lykta af því að fyrirtækið sé að reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli fyrir einhverju sem séu nú bara aðstæður í rekstri þessa fyrirtækis sem þar sé verið að takast á við," segir Steingrímur. En Vinnslustöðin hefur bent á að veiðgjöldin hafi það í för með sér að ekki borgi sig lengur að veiða uppsjávarfisk á borð við gulllax og grálúðu. "Ég minni nú á að á endanum voru verulegar tilslakanir í upphafi veiðigjaldsins sem tekur mið af raunverulegum afkomu- og framlegðartölum í sjávarútveginum undanfarin misseri en þar hefur afkoman verið mjög góð. Þannig það eitt og sér ætti ekki að gera það að verkum, ef traustar forsendum hafa verið fyrir rekstrinum fyrir, að þá þurfi að fara út í svona aðgerðir. En við höfum svo sem heyrt tóninn í þeim áður og það kemur mér ekki á óvart að þeir reyni að kenna þessu um," segir Steingrímur. Tengdar fréttir „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
Sjávarútvegsráðherra segir Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli í rekstravanda fyrirtækisins. Útskýringar stjórnenda gangi ekki upp. Steingrímur J. Sigfússon segir það ekki sitt hlutverk að svara fyrir rekstrarvanda fyrirtækja. Hann segir að margar útskýringar Vinnslustöðvarinnar gangi ekki upp. Ef ég man nú rétt þá bætti Vinnslustöðin þessu skipi Gandi við sig fyrir um tveimur árum þannig maður veltir fyrir sér hvort það hafi verið næg verkefni fyrir það," segir Steingrímur. Hann segir fyrirtækið hafa mikla hlutdeild í makrílkvóta og það komi honum spánskt fyrir sjónir að talað sé um skerðingar í þorskkvóta á næsta ári því ekki sé búið að gefa út veiðiheimildir fyrir næsta ár en útlit sé fyrir að auking verði í mörgum veiðiheimildum sem myndi gagnast Vinnslustöðinni. „Þannig að ég fæ nú þessar skýringar ekki alveg til að ganga upp. Mér finnst þetta lykta af því að fyrirtækið sé að reyna að gera stjórnvöld að blóraböggli fyrir einhverju sem séu nú bara aðstæður í rekstri þessa fyrirtækis sem þar sé verið að takast á við," segir Steingrímur. En Vinnslustöðin hefur bent á að veiðgjöldin hafi það í för með sér að ekki borgi sig lengur að veiða uppsjávarfisk á borð við gulllax og grálúðu. "Ég minni nú á að á endanum voru verulegar tilslakanir í upphafi veiðigjaldsins sem tekur mið af raunverulegum afkomu- og framlegðartölum í sjávarútveginum undanfarin misseri en þar hefur afkoman verið mjög góð. Þannig það eitt og sér ætti ekki að gera það að verkum, ef traustar forsendum hafa verið fyrir rekstrinum fyrir, að þá þurfi að fara út í svona aðgerðir. En við höfum svo sem heyrt tóninn í þeim áður og það kemur mér ekki á óvart að þeir reyni að kenna þessu um," segir Steingrímur.
Tengdar fréttir „Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27 Mest lesið Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Sjá meira
„Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur" "Þetta er gríðarlega þungt högg fyrir okkur. Það sem er kannski verst er að sjá þennan helkalda veruleika berast fyrir framan sig eftir að hafa fengið það ítrekað í andlitið frá þingmönnum að við séum að stunda hræðsluáróður." 28. júní 2012 16:27