Innlent

Kýldi mann af engu tilefni fyrir framan lögregluna

Mynd úr safni
Klukkan hálf sex í morgun var maður handtekinn við stjórnarráðið í Lækjargötu eftir að lögreglumenn horfðu á hann kýla annan mann af engu tilefni. Tekin verður skýrsla af honum í dag. Sá sem varð fyrir árásinni leitaði sér aðstoðar á slysadeild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×