Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fylkir - 1-1 20. maí 2012 13:36 Mynd/Daníel Eyjamenn og Fylkir skildu jöfn 1-1 í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Eyjamenn léku með vindinn í bakið í fyrri hálfleiknum og reyndu að nýta sér það. Það var greinilega dagskipunin frá Magnúsi Gylfasyni, þjálfara ÍBV, að láta skotin dynja um leið og færi gæfist. Heimamenn skoruðu síðan fljótlega fyrsta mark leiksins eftir tæplega korters leik þegar Víðir Þorvarðarson hamraði boltann í netið lengst utan af velli, frábært mark og alveg óverjandi fyrir Bjarna Þórð í markinu. Gestirnir komu sterkir til baka og voru ekki lengi að jafna metin en Ásgeir Eyþórsson, leikmaður Fylkis, skallaði boltann í netið eftir frábæra hornspyrnu frá Magnúsi Þóri Matthíassyni. Staðan var því 1-1 í hálfleik. Vindurinn jókst til muna í síðari hálfleiknum og það bitnaði mikið á leiknum og gæðum hans. Liðið áttu erfitt með hafa stjórn á boltanum og halda honum niðri. Bæði lið fengu tækifæri til að hirða stigin þrjú en allt kom fyrir ekki og leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Hvorugt liðið hefur því náð að vinna leik í Pepsi-deildinni í ár og það er hlutur sem þau vilja bæði lagfæra. Finnur Ólafsson: Alltaf gaman að koma til Eyja„Mér líður bara virkilega vel og alltaf gaman að koma til Eyja og yndislegt í Eyjum en það hefði verið skemmtilegra að fara með þrjú stig heim." „Eins og leikurinn þróaðist áttum við seinni hálfleik með vindi og hefðum mátt setja meiri pressu á þá í seinni hálfleik en það vantaði aðeins meiri gæði fram á við til að klára þetta." „Ég er aðeins tæpur vegna meiðsla og þarf bara að komast í stand. Ég er þungur á mér en þetta er allt í réttu horfi hjá mér, ég tek þetta bara skref fyrir skref." Magnús Gylfason: Þessi byrjun er einfaldlega ekki nægilega góð hjá okkur„Það eru gríðarleg vonbrigði að ná bara einu stigi í dag," sagði Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í dag. „Við erum mjög ósáttir að vera bara með tvö stig eftir fjóra leiki, það er engu að leyna um það." „Við skoruðum snemma leiks með vindinum svo ég hélt að það myndi gefa okkur svolítinn kraft og vorum búnir að ákveða að keyra grimmt á þá. Svo jafna þeir óvænt úr hornspyrnu þar sem við sofum á verðinum og það svæfði fyrri hálfleikinn fannst mér." „Mér fannst seinni hálfleikur miklu betri, við reyndum að spila fótbolta og halda boltanum niðri í vindinum og sköpuðum þó nokkuð mikla hættu en það tókst ekki í dag að klára það. Víðir Þorvarðarson: Ánægður með markið en ekki úrslitin„Ég er ánægður með markið en óánægður með úrslitin," sagði Víðir Þorvarðarson, markaskorari ÍBV, eftir leikinn. „Mér fannst í sjálfu sér aldrei vera nein hætta en við fengum svo á okkur mark úr horni sem á ekki að gerast í liði eins og ÍBV, það á að henda sér á þessa bolta og vinna þá. Þess vegna er ég mjög ósáttur að hafa tapað á því." „Við verðum að fara að byrja þetta mót, þetta er ekki nógu gott svona. Þetta er langt frá okkar markmiðum." Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Eyjamenn og Fylkir skildu jöfn 1-1 í fjórðu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu en leikurinn fór fram á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Eyjamenn léku með vindinn í bakið í fyrri hálfleiknum og reyndu að nýta sér það. Það var greinilega dagskipunin frá Magnúsi Gylfasyni, þjálfara ÍBV, að láta skotin dynja um leið og færi gæfist. Heimamenn skoruðu síðan fljótlega fyrsta mark leiksins eftir tæplega korters leik þegar Víðir Þorvarðarson hamraði boltann í netið lengst utan af velli, frábært mark og alveg óverjandi fyrir Bjarna Þórð í markinu. Gestirnir komu sterkir til baka og voru ekki lengi að jafna metin en Ásgeir Eyþórsson, leikmaður Fylkis, skallaði boltann í netið eftir frábæra hornspyrnu frá Magnúsi Þóri Matthíassyni. Staðan var því 1-1 í hálfleik. Vindurinn jókst til muna í síðari hálfleiknum og það bitnaði mikið á leiknum og gæðum hans. Liðið áttu erfitt með hafa stjórn á boltanum og halda honum niðri. Bæði lið fengu tækifæri til að hirða stigin þrjú en allt kom fyrir ekki og leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Hvorugt liðið hefur því náð að vinna leik í Pepsi-deildinni í ár og það er hlutur sem þau vilja bæði lagfæra. Finnur Ólafsson: Alltaf gaman að koma til Eyja„Mér líður bara virkilega vel og alltaf gaman að koma til Eyja og yndislegt í Eyjum en það hefði verið skemmtilegra að fara með þrjú stig heim." „Eins og leikurinn þróaðist áttum við seinni hálfleik með vindi og hefðum mátt setja meiri pressu á þá í seinni hálfleik en það vantaði aðeins meiri gæði fram á við til að klára þetta." „Ég er aðeins tæpur vegna meiðsla og þarf bara að komast í stand. Ég er þungur á mér en þetta er allt í réttu horfi hjá mér, ég tek þetta bara skref fyrir skref." Magnús Gylfason: Þessi byrjun er einfaldlega ekki nægilega góð hjá okkur„Það eru gríðarleg vonbrigði að ná bara einu stigi í dag," sagði Magnús Gylfason, þjálfari ÍBV, eftir leikinn í dag. „Við erum mjög ósáttir að vera bara með tvö stig eftir fjóra leiki, það er engu að leyna um það." „Við skoruðum snemma leiks með vindinum svo ég hélt að það myndi gefa okkur svolítinn kraft og vorum búnir að ákveða að keyra grimmt á þá. Svo jafna þeir óvænt úr hornspyrnu þar sem við sofum á verðinum og það svæfði fyrri hálfleikinn fannst mér." „Mér fannst seinni hálfleikur miklu betri, við reyndum að spila fótbolta og halda boltanum niðri í vindinum og sköpuðum þó nokkuð mikla hættu en það tókst ekki í dag að klára það. Víðir Þorvarðarson: Ánægður með markið en ekki úrslitin„Ég er ánægður með markið en óánægður með úrslitin," sagði Víðir Þorvarðarson, markaskorari ÍBV, eftir leikinn. „Mér fannst í sjálfu sér aldrei vera nein hætta en við fengum svo á okkur mark úr horni sem á ekki að gerast í liði eins og ÍBV, það á að henda sér á þessa bolta og vinna þá. Þess vegna er ég mjög ósáttur að hafa tapað á því." „Við verðum að fara að byrja þetta mót, þetta er ekki nógu gott svona. Þetta er langt frá okkar markmiðum."
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka „Ég var í smá sjokki“ Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti