Pepsimörkin Extra: Stjörnumenn deila sturtuklefanum með kvennaliðinu 24. maí 2012 09:30 Hjörvar Hafliðason ræddi við bræðurna Jóhann og Daníel Laxdal úr liði Stjörnunnar í Garðabæ þar sem þeir fóru yfir ýmsa hluti hjá félaginu. Í þessu innslagi í Pepsimörkunum Extra á Vísi fékk Hjörvar m.a. að skoða búningsklefa Stjörnunnar. En karla – og kvennalið félagsins eru með sameiginlegan sturtuklefa. Stjörnumenn ætla sér stóra hluti í sumar og leikmenn liðsins setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn. Hjörvar fékk innsýn í sektarsjóð Stjörnumanna en leikmenn eru sektaðir fyrir allt á milli himins og jarðar. Þar má nefna að ef menn fá 3 eða lægra fyrir leik sinn í einkunagjöf Fréttablaðsins þarf að greiða sekt. Þeir sem eru „klobbaðir" í reitarbolta á æfingum greiða 250 kr. í sekt og þar er keppt um „Bjössabikarinn." Þeir sem mæta of seint á æfingu greiða 500 kr. í sekt og 100 kr. fyrir hverja mínútu eftir að æfing hefst. Framherjinn Garðar Jóhannsson skuldar sektarsjóðinum hæstu upphæðina og bræðurnir útskýra það í innslaginu sem fylgir þessari frétt. Fimm leikir fara fram í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Stjarnan mætir toppliði Skagamanna á gervigrasvellinum í Garðabæ og hefst leikurinn kl. 19.15. Bæði lið eru taplaus eftir fjórar umferðir og má búast við miklu fjölmenni á Stjörnuvöllinn í Garðabæ. Hinir fjórir leikir kvöldsins eru: Breiðablik – Fram, Keflavík – ÍBV, Selfoss – Grindavík og Fylkir – Valur. Öllum leikum umferðarinnar verða gerð skil í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í kvöld. Þátturinn er í opinn dagskrá og er einnig í beinni útsendingu á Vísi. Útsendingin hefst kl. 22.00. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Hjörvar Hafliðason ræddi við bræðurna Jóhann og Daníel Laxdal úr liði Stjörnunnar í Garðabæ þar sem þeir fóru yfir ýmsa hluti hjá félaginu. Í þessu innslagi í Pepsimörkunum Extra á Vísi fékk Hjörvar m.a. að skoða búningsklefa Stjörnunnar. En karla – og kvennalið félagsins eru með sameiginlegan sturtuklefa. Stjörnumenn ætla sér stóra hluti í sumar og leikmenn liðsins setja stefnuna á Íslandsmeistaratitilinn. Hjörvar fékk innsýn í sektarsjóð Stjörnumanna en leikmenn eru sektaðir fyrir allt á milli himins og jarðar. Þar má nefna að ef menn fá 3 eða lægra fyrir leik sinn í einkunagjöf Fréttablaðsins þarf að greiða sekt. Þeir sem eru „klobbaðir" í reitarbolta á æfingum greiða 250 kr. í sekt og þar er keppt um „Bjössabikarinn." Þeir sem mæta of seint á æfingu greiða 500 kr. í sekt og 100 kr. fyrir hverja mínútu eftir að æfing hefst. Framherjinn Garðar Jóhannsson skuldar sektarsjóðinum hæstu upphæðina og bræðurnir útskýra það í innslaginu sem fylgir þessari frétt. Fimm leikir fara fram í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Stjarnan mætir toppliði Skagamanna á gervigrasvellinum í Garðabæ og hefst leikurinn kl. 19.15. Bæði lið eru taplaus eftir fjórar umferðir og má búast við miklu fjölmenni á Stjörnuvöllinn í Garðabæ. Hinir fjórir leikir kvöldsins eru: Breiðablik – Fram, Keflavík – ÍBV, Selfoss – Grindavík og Fylkir – Valur. Öllum leikum umferðarinnar verða gerð skil í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 sport í kvöld. Þátturinn er í opinn dagskrá og er einnig í beinni útsendingu á Vísi. Útsendingin hefst kl. 22.00.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira