Barry Smith á leið í "verslunarleiðangur" til Íslands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. maí 2012 19:15 Barry Smith í leik með Val á móti ÍA. Mynd/Vilhelm Barry Smith, stjóri Dundee og fyrrum leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er á leiðinni til Íslands til þess að leita sér að framtíðarleikmönnum Dundee. Þetta kemur fram í skoska blaðinu The Courier. Smith lék í þrjú ár með Val og blaðið segir hann enn vera vel tengdan inn í íslenska boltann. Smith hefur heyrt af mörgum efnilegum leikmönnum á Íslandi og hann ætlar sér að reyna að fá einhvern slíkan til skoska liðsins. „Það er góð aðstaða á Íslandi, félög hafa marga æfingavelli, flest félög eru með eigið íþróttahús og það eru Knattspyrnuhallir í Reyjavík. Íslenskir knattspyrnumenn geta því æft yfir vetrartímann," segir Barry Smith. „Ég held enn sambandi við fólk á Íslandi og ég ætla að fara þangað seinna í vikunni til þess að skoða leikmenn. 17 ára landsliðið er að gera góða hluti og þetta er tækifæri fyrir mig að skoða þessa stráka. Það væri gott að ná þeim snemma út. Það getur vel verið að það komi ekkert út úr þessu en það sakar ekki að reyna," sagði Smith. Barry Smith lék með Val frá 2006 til 2008 og varð Íslandsmeistari með félaginu sumarið 2007. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Barry Smith, stjóri Dundee og fyrrum leikmaður Vals í Pepsi-deildinni, er á leiðinni til Íslands til þess að leita sér að framtíðarleikmönnum Dundee. Þetta kemur fram í skoska blaðinu The Courier. Smith lék í þrjú ár með Val og blaðið segir hann enn vera vel tengdan inn í íslenska boltann. Smith hefur heyrt af mörgum efnilegum leikmönnum á Íslandi og hann ætlar sér að reyna að fá einhvern slíkan til skoska liðsins. „Það er góð aðstaða á Íslandi, félög hafa marga æfingavelli, flest félög eru með eigið íþróttahús og það eru Knattspyrnuhallir í Reyjavík. Íslenskir knattspyrnumenn geta því æft yfir vetrartímann," segir Barry Smith. „Ég held enn sambandi við fólk á Íslandi og ég ætla að fara þangað seinna í vikunni til þess að skoða leikmenn. 17 ára landsliðið er að gera góða hluti og þetta er tækifæri fyrir mig að skoða þessa stráka. Það væri gott að ná þeim snemma út. Það getur vel verið að það komi ekkert út úr þessu en það sakar ekki að reyna," sagði Smith. Barry Smith lék með Val frá 2006 til 2008 og varð Íslandsmeistari með félaginu sumarið 2007.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira