Lífið

Jennifer Lopez stórglæsileg

myndir/cover media
Leikkonan Jennifer Lopez, 42 ára, var klædd í vinrauðan fleginn Zuhair Murad síðkjól í Vanity Fair teiti sem haldið var eftir Óskarinn í gærkvöldi.  Eins og sjá má á myndunum var hún stórglæsileg með hárið í snúð.

Jennifer var með H Stern skartgripi og Swarovski tösku.

Unnusti hennar Casper Smart var með í för en passaði sig að skyggja ekki á stjörnuna.

Þá má einnig sjá Jennifer á hátíðinni með Cameron Diaz í myndasafni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.