Bjarni vill fella tillögur stjórnlagaráðs Þorbjörn Þórðarson skrifar 22. september 2012 14:23 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins. Mynd/Anton Brink Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að taka þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá til að fella tillöguna. Þetta kom fram á fundi Bjarna með sjálfstæðismönnum í Valhöll í morgun. Á fundinum fór Bjarni yfir víðan völl, meðal annars fyrirhugaða ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu hinn 20. október næstkomandi um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. „Ég vil bara hafa sagt það hér að þegar það er hægt að kjósa þá mæti ég til að tjá mína skoðun. Og ég mun gera það þarna. Og ég mun mæta til að taka þátt í því að kjósa um þessar hugmyndir. Og ég mun segja nei við því að vinna stjórnlagaráðs verði grundvöllur að nýrri stjórnarskrá. Ég mun segja nei við því," sagði Bjarni. Bjarni sagði að það væri ekki vegna þess að vinna stjórnlagaráðs væri alslæm. „Vissulega er það svo að það er margt ágætt í vinnu stjórnlagaráðs. Það bara er svo fjarri því að heildarniðurstaðan geti verið grundvöllur að nýrri stjórnarskrá fyrir okkur Íslendinga. Það er fjarri því,“ sagði hann. „Það er ótrúlegt og það er til skammar og ósóma fyrir stjórnarflokkana að neita stöðugt að taka málið til efnislegrar umræðu á þinginu. Það er ótrúlegt. Þannig stendur þjóðin nú frammi fyrir því að framkvæma á þjóðaratkvæðagreiðslu sem er ekki þjóðaratkvæðagreiðsla því að niðurstaðan ræður ekki úrslitum um eitt eða neitt," sagði Bjarni Benediktsson í Valhöll í morgun. Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar að taka þátt í ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá til að fella tillöguna. Þetta kom fram á fundi Bjarna með sjálfstæðismönnum í Valhöll í morgun. Á fundinum fór Bjarni yfir víðan völl, meðal annars fyrirhugaða ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu hinn 20. október næstkomandi um tillögu stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. „Ég vil bara hafa sagt það hér að þegar það er hægt að kjósa þá mæti ég til að tjá mína skoðun. Og ég mun gera það þarna. Og ég mun mæta til að taka þátt í því að kjósa um þessar hugmyndir. Og ég mun segja nei við því að vinna stjórnlagaráðs verði grundvöllur að nýrri stjórnarskrá. Ég mun segja nei við því," sagði Bjarni. Bjarni sagði að það væri ekki vegna þess að vinna stjórnlagaráðs væri alslæm. „Vissulega er það svo að það er margt ágætt í vinnu stjórnlagaráðs. Það bara er svo fjarri því að heildarniðurstaðan geti verið grundvöllur að nýrri stjórnarskrá fyrir okkur Íslendinga. Það er fjarri því,“ sagði hann. „Það er ótrúlegt og það er til skammar og ósóma fyrir stjórnarflokkana að neita stöðugt að taka málið til efnislegrar umræðu á þinginu. Það er ótrúlegt. Þannig stendur þjóðin nú frammi fyrir því að framkvæma á þjóðaratkvæðagreiðslu sem er ekki þjóðaratkvæðagreiðsla því að niðurstaðan ræður ekki úrslitum um eitt eða neitt," sagði Bjarni Benediktsson í Valhöll í morgun.
Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Sjá meira