Pepsi-deild karla: Þjálfarar fá að heimsækja dómarana að leik loknum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. maí 2012 15:08 Mynd / Anton Þjálfarar í efstu deild karla í knattspyrnu fá að funda með dómurum að loknum leikjum sínum í efstu deild karla í sumar. Um tilraunaverkefni er að ræða en þetta var meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í dag um áherslur dómaranna fyrir leiktíðina sem hefst á sunnudag. Þorvaldur Árnason, FIFA dómari, fór yfir helstu áherslur með fulltrúum fjölmiðla í dag. Þjálfarar og fyrirliðar í tveimur efstu deildum karla fengu samskonar kynningu á dögunum. Hér fyrir neðan eru helstu atriði sem kynnt voru á fundinum. Reglurnar gilda um dómara á öllum stigum í íslenskri deildakeppni:Áminnt fyrir hópmótmæli Í hópmótmælum ber dómurum að áminna a.m.k. einn þeirra sem hópar sér að dómaranum. Því til viðbótar ber að áminna hvern þann sem leggur á sig langa leið til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.Fylgst vel með leikmönnum sem ýkja meiðsli sín Dómurum ber að veita leikmönnum sérstaka athygli ef þeir gerast sekir um að ýkja afleiðingar líkamlegrar snertingar til þess að „fiska" gult eða rautt spjald á andstæðinginn.Hendi eða ekki hendi Þegar metið er hvort um hendi sé að ræða eða ekki verða fjögur atriði í fyrirrúmi:hreyfing handleggs í átt að knettinumfjarlægð mótherjans frá knettinumhvort staða handleggs sé eðlileg eða óeðlilegef um hendi úti velli er að ræða á dómarinn að hafa í huga hvort hann hefði dæmt víti á þetta ef atvikið hefði verið inni í vítateigMarkvörður brýtur á sóknarmanni í stöðunni einn gegn einum Ef markvörður brýtur af sér í stöðunni „maður á móti manni" ber dómaranum að sýna honum rauða spjaldið nema í undantekningartilvikum. Í þeim tilvikum þarf dómarinn að vera sannfærður um að leikmaður hefði ekki komist í upplagt marktækifæri.Á fundinum var sérstaklega minnst á að umræðan um aftasta mann væri á villigötum. Engu máli skiptir hvort varnarmenn séu staðsettir fyrir aftan markvörðinn þegar brotið á sér stað. Reka skal markvörðinn af velli.Undirskyrtur og -buxur skulu vera í sama lit og keppnistreyjan Dómarateyminu ber að ganga í skugga um það fyrir leikinn að leikmenn klæðist fatnaði sam samrýmist knattspyrnulögunum. Sérstök athygli skal vakin á því að undirskkyrtur og undirbuxur skulu vera í sama lit og keppnisskyrtan og keppnisstuttbuxurnar. Þetta voru áður tillmæli en er nú komið í reglurnar. Þá verða teip einnig að vera í sama lit og sokkarnir.Samskiptasíður Dómurum er bannað að tjá sig á Twitter eða Facebook varðandi einstök atvik í leikjum.Tilraun í efstu deild karla: Þjálfarar fá að funda með dómurum Eftir ábendingu frá Heimi Hallgrímssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara, á fundi dómara með þjálfurum og fyrirliðum á dögunum, var ákveðið að dómarar í efstu deild karla gæfu þjálfurum tækifæri á að koma inn í klefa eftir leik til þess að fá skýringar og ef einhverjar spurningar eru. Þjálfarar þurfa þó að bíða í 5-10 mínútur eftir að leik lýkur og kurteisi er algjört skilyrði í þessum efnum. Um tilraunaverkefni er að ræða. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Þjálfarar í efstu deild karla í knattspyrnu fá að funda með dómurum að loknum leikjum sínum í efstu deild karla í sumar. Um tilraunaverkefni er að ræða en þetta var meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í dag um áherslur dómaranna fyrir leiktíðina sem hefst á sunnudag. Þorvaldur Árnason, FIFA dómari, fór yfir helstu áherslur með fulltrúum fjölmiðla í dag. Þjálfarar og fyrirliðar í tveimur efstu deildum karla fengu samskonar kynningu á dögunum. Hér fyrir neðan eru helstu atriði sem kynnt voru á fundinum. Reglurnar gilda um dómara á öllum stigum í íslenskri deildakeppni:Áminnt fyrir hópmótmæli Í hópmótmælum ber dómurum að áminna a.m.k. einn þeirra sem hópar sér að dómaranum. Því til viðbótar ber að áminna hvern þann sem leggur á sig langa leið til þess að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.Fylgst vel með leikmönnum sem ýkja meiðsli sín Dómurum ber að veita leikmönnum sérstaka athygli ef þeir gerast sekir um að ýkja afleiðingar líkamlegrar snertingar til þess að „fiska" gult eða rautt spjald á andstæðinginn.Hendi eða ekki hendi Þegar metið er hvort um hendi sé að ræða eða ekki verða fjögur atriði í fyrirrúmi:hreyfing handleggs í átt að knettinumfjarlægð mótherjans frá knettinumhvort staða handleggs sé eðlileg eða óeðlilegef um hendi úti velli er að ræða á dómarinn að hafa í huga hvort hann hefði dæmt víti á þetta ef atvikið hefði verið inni í vítateigMarkvörður brýtur á sóknarmanni í stöðunni einn gegn einum Ef markvörður brýtur af sér í stöðunni „maður á móti manni" ber dómaranum að sýna honum rauða spjaldið nema í undantekningartilvikum. Í þeim tilvikum þarf dómarinn að vera sannfærður um að leikmaður hefði ekki komist í upplagt marktækifæri.Á fundinum var sérstaklega minnst á að umræðan um aftasta mann væri á villigötum. Engu máli skiptir hvort varnarmenn séu staðsettir fyrir aftan markvörðinn þegar brotið á sér stað. Reka skal markvörðinn af velli.Undirskyrtur og -buxur skulu vera í sama lit og keppnistreyjan Dómarateyminu ber að ganga í skugga um það fyrir leikinn að leikmenn klæðist fatnaði sam samrýmist knattspyrnulögunum. Sérstök athygli skal vakin á því að undirskkyrtur og undirbuxur skulu vera í sama lit og keppnisskyrtan og keppnisstuttbuxurnar. Þetta voru áður tillmæli en er nú komið í reglurnar. Þá verða teip einnig að vera í sama lit og sokkarnir.Samskiptasíður Dómurum er bannað að tjá sig á Twitter eða Facebook varðandi einstök atvik í leikjum.Tilraun í efstu deild karla: Þjálfarar fá að funda með dómurum Eftir ábendingu frá Heimi Hallgrímssyni aðstoðarlandsliðsþjálfara, á fundi dómara með þjálfurum og fyrirliðum á dögunum, var ákveðið að dómarar í efstu deild karla gæfu þjálfurum tækifæri á að koma inn í klefa eftir leik til þess að fá skýringar og ef einhverjar spurningar eru. Þjálfarar þurfa þó að bíða í 5-10 mínútur eftir að leik lýkur og kurteisi er algjört skilyrði í þessum efnum. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira