Sem betur fer ekki mjög algengt að ráðist sé á sjúkraflutningamenn Boði Logason skrifar 27. desember 2012 12:01 Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri. „Þetta kemur því miður stundum fyrir og það er alltaf jafn dapurt að heyra af svona," segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Ölvaður maður sem fallið hafði niður stiga í húsi á Háaleitisbraut í nótt réðst á sjúkraflutningamenn eftir að þeir höfðu búið um sár hans. Handtaka þurfti manninn og vista í fangaklefa. Jón Viðar segir að svona komi fyrir annað slagið. „Þetta getur gerst í miðbænum eða í heimahúsum þar sem menn halda að aðstæður séu algerlega öruggar. En sem betur fer er þetta ekki mjög algengt," segir hann. Lögreglumenn fara oft með sjúkraflutningamönnum í útköll. „En það eru alls ekki öll útköll og sem betur fer fá okkar menn oftast að vinna í friði og fá þakklæti fyrir - þeir njóta virðingar hjá flestum þeim sem þeir vinna fyrir. En það eru ákveðnir staðir í bænum sem við vitum að eru vandræðastaðir, og þá fáum við lögregluna með okkur," segir hann. En hvernig bregðast sjúkraflutningamenn við í aðstæðum sem þessum? „Það er kallað á lögreglu og beðið eftir hjálp. Í sumum tilvikum er reynt að hafa yfirhöndina en yfirleitt er skynsamlegast að draga sig til baka," segir hann. Tengdar fréttir Ölvaður maður réðst á sjúkraflutningamenn Ölvaður maður sem sjúkralið hafði farið að sinna á Háaleitisbraut réðst á sjúkraflutningsmenn. Hann hafði fallið niður stiga í húsi, en eftir að búið var að gera að sárum hans réðst hann á sjúkraflutningamennina og þurfti lögregla að handtaka manninn og vista í fangaklefa. 27. desember 2012 11:22 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
„Þetta kemur því miður stundum fyrir og það er alltaf jafn dapurt að heyra af svona," segir Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu. Ölvaður maður sem fallið hafði niður stiga í húsi á Háaleitisbraut í nótt réðst á sjúkraflutningamenn eftir að þeir höfðu búið um sár hans. Handtaka þurfti manninn og vista í fangaklefa. Jón Viðar segir að svona komi fyrir annað slagið. „Þetta getur gerst í miðbænum eða í heimahúsum þar sem menn halda að aðstæður séu algerlega öruggar. En sem betur fer er þetta ekki mjög algengt," segir hann. Lögreglumenn fara oft með sjúkraflutningamönnum í útköll. „En það eru alls ekki öll útköll og sem betur fer fá okkar menn oftast að vinna í friði og fá þakklæti fyrir - þeir njóta virðingar hjá flestum þeim sem þeir vinna fyrir. En það eru ákveðnir staðir í bænum sem við vitum að eru vandræðastaðir, og þá fáum við lögregluna með okkur," segir hann. En hvernig bregðast sjúkraflutningamenn við í aðstæðum sem þessum? „Það er kallað á lögreglu og beðið eftir hjálp. Í sumum tilvikum er reynt að hafa yfirhöndina en yfirleitt er skynsamlegast að draga sig til baka," segir hann.
Tengdar fréttir Ölvaður maður réðst á sjúkraflutningamenn Ölvaður maður sem sjúkralið hafði farið að sinna á Háaleitisbraut réðst á sjúkraflutningsmenn. Hann hafði fallið niður stiga í húsi, en eftir að búið var að gera að sárum hans réðst hann á sjúkraflutningamennina og þurfti lögregla að handtaka manninn og vista í fangaklefa. 27. desember 2012 11:22 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Kynna einn frambjóðenda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir handteknir í aðgerðum lögreglu Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Sjá meira
Ölvaður maður réðst á sjúkraflutningamenn Ölvaður maður sem sjúkralið hafði farið að sinna á Háaleitisbraut réðst á sjúkraflutningsmenn. Hann hafði fallið niður stiga í húsi, en eftir að búið var að gera að sárum hans réðst hann á sjúkraflutningamennina og þurfti lögregla að handtaka manninn og vista í fangaklefa. 27. desember 2012 11:22