Innlent

Ölvaður maður réðst á sjúkraflutningamenn

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ölvaður maður sem sjúkralið hafði farið að sinna á Háaleitisbraut réðst á sjúkraflutningsmenn á sjötta tímanum í nótt. Hann hafði fallið niður stiga í húsi, en eftir að búið var að gera að sárum hans réðst hann á sjúkraflutningamennina og þurfti lögregla að handtaka manninn og vista í fangaklefa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×