Síminn truflar hjólreiðamanninn meira en bílstjórann BBI skrifar 30. október 2012 18:33 Mynd frá Swov. Ætla má að truflun frá farsímum hafi meiri áhrif á hjólreiðamenn en ökumenn samkvæmt fréttabréfi frá Swov, hollensku Umferðarstofunni. Þetta er m.a. ástæðan fyrir því að íslenska Umferðarstofan er hlynt fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum á þá leið að hjólreiðamönnum verði óheimilt að tala í síma á ferð. „Swov státar af mjög virtum rannsóknaraðilum og við tökum mikið mark á þeim," segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Eldri rannsóknir hafa sýnt að að farsímanotkun undir stýri hefur ákaflega truflandi áhrif á ökumenn. Samkvæmt skýrslu sem gerð var fyrir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ökumaður sem er að tala í símann um 30% lengur að bregðast við en ef hann er undir áhrifum áfengis og með 80 mg af áfengisanda í 100 ml af blóði, sem nemur hér um bil 1,5 prómil áfengismagni samkvæmt töflu á Wikipedia. Refsimörkin hérlendis eru 0,5 prómil . Viðbragðsflýtirinn er einnig um 50% lengri hjá þeim sem tala í síma en hjá venjulegum ökumanni. Truflunin sem hlýst af farsímaspjalli er því gríðarleg og til að undirstrika það bendir Swov á tölfræði frá Dubai og Abu Dhabi þar sem símkerfi fyrir BlackBerry síma lá niðri í þrjá daga árið 2011. Á þeim tíma fækkaði árekstrum í borgunum um 20% í Dubai og 40% í Abu Dhabi. Nú sýna upplýsingar Swov að símarnir hafa líklega enn meiri áhrif á hjólreiðamenn en ökumenn, ekki síst vegna þess að hjólreiðamenn stóla meira á heyrn sína og hljóð heldur en bílstjórar. Vegna þessa telur Umferðarstofa einsýnt að skynsamlegt sé að banna farsímanotkun hjólreiðamanna hér á landi eins og lagt er til í nýjum umferðarlögum. Tengdar fréttir Hjólreiðamenn mega ekki tala í farsíma Samkvæmt frumvarpi til nýrra umferðarlaga verður hjólreiðamönnum óheimilt að hjóla og tala á farsíma á sama tíma. Frumvarpið er nú til meðferðar á Alþingi. 26. október 2012 16:07 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Ætla má að truflun frá farsímum hafi meiri áhrif á hjólreiðamenn en ökumenn samkvæmt fréttabréfi frá Swov, hollensku Umferðarstofunni. Þetta er m.a. ástæðan fyrir því að íslenska Umferðarstofan er hlynt fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum á þá leið að hjólreiðamönnum verði óheimilt að tala í síma á ferð. „Swov státar af mjög virtum rannsóknaraðilum og við tökum mikið mark á þeim," segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Eldri rannsóknir hafa sýnt að að farsímanotkun undir stýri hefur ákaflega truflandi áhrif á ökumenn. Samkvæmt skýrslu sem gerð var fyrir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ökumaður sem er að tala í símann um 30% lengur að bregðast við en ef hann er undir áhrifum áfengis og með 80 mg af áfengisanda í 100 ml af blóði, sem nemur hér um bil 1,5 prómil áfengismagni samkvæmt töflu á Wikipedia. Refsimörkin hérlendis eru 0,5 prómil . Viðbragðsflýtirinn er einnig um 50% lengri hjá þeim sem tala í síma en hjá venjulegum ökumanni. Truflunin sem hlýst af farsímaspjalli er því gríðarleg og til að undirstrika það bendir Swov á tölfræði frá Dubai og Abu Dhabi þar sem símkerfi fyrir BlackBerry síma lá niðri í þrjá daga árið 2011. Á þeim tíma fækkaði árekstrum í borgunum um 20% í Dubai og 40% í Abu Dhabi. Nú sýna upplýsingar Swov að símarnir hafa líklega enn meiri áhrif á hjólreiðamenn en ökumenn, ekki síst vegna þess að hjólreiðamenn stóla meira á heyrn sína og hljóð heldur en bílstjórar. Vegna þessa telur Umferðarstofa einsýnt að skynsamlegt sé að banna farsímanotkun hjólreiðamanna hér á landi eins og lagt er til í nýjum umferðarlögum.
Tengdar fréttir Hjólreiðamenn mega ekki tala í farsíma Samkvæmt frumvarpi til nýrra umferðarlaga verður hjólreiðamönnum óheimilt að hjóla og tala á farsíma á sama tíma. Frumvarpið er nú til meðferðar á Alþingi. 26. október 2012 16:07 Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Sjá meira
Hjólreiðamenn mega ekki tala í farsíma Samkvæmt frumvarpi til nýrra umferðarlaga verður hjólreiðamönnum óheimilt að hjóla og tala á farsíma á sama tíma. Frumvarpið er nú til meðferðar á Alþingi. 26. október 2012 16:07