Síminn truflar hjólreiðamanninn meira en bílstjórann BBI skrifar 30. október 2012 18:33 Mynd frá Swov. Ætla má að truflun frá farsímum hafi meiri áhrif á hjólreiðamenn en ökumenn samkvæmt fréttabréfi frá Swov, hollensku Umferðarstofunni. Þetta er m.a. ástæðan fyrir því að íslenska Umferðarstofan er hlynt fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum á þá leið að hjólreiðamönnum verði óheimilt að tala í síma á ferð. „Swov státar af mjög virtum rannsóknaraðilum og við tökum mikið mark á þeim," segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Eldri rannsóknir hafa sýnt að að farsímanotkun undir stýri hefur ákaflega truflandi áhrif á ökumenn. Samkvæmt skýrslu sem gerð var fyrir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ökumaður sem er að tala í símann um 30% lengur að bregðast við en ef hann er undir áhrifum áfengis og með 80 mg af áfengisanda í 100 ml af blóði, sem nemur hér um bil 1,5 prómil áfengismagni samkvæmt töflu á Wikipedia. Refsimörkin hérlendis eru 0,5 prómil . Viðbragðsflýtirinn er einnig um 50% lengri hjá þeim sem tala í síma en hjá venjulegum ökumanni. Truflunin sem hlýst af farsímaspjalli er því gríðarleg og til að undirstrika það bendir Swov á tölfræði frá Dubai og Abu Dhabi þar sem símkerfi fyrir BlackBerry síma lá niðri í þrjá daga árið 2011. Á þeim tíma fækkaði árekstrum í borgunum um 20% í Dubai og 40% í Abu Dhabi. Nú sýna upplýsingar Swov að símarnir hafa líklega enn meiri áhrif á hjólreiðamenn en ökumenn, ekki síst vegna þess að hjólreiðamenn stóla meira á heyrn sína og hljóð heldur en bílstjórar. Vegna þessa telur Umferðarstofa einsýnt að skynsamlegt sé að banna farsímanotkun hjólreiðamanna hér á landi eins og lagt er til í nýjum umferðarlögum. Tengdar fréttir Hjólreiðamenn mega ekki tala í farsíma Samkvæmt frumvarpi til nýrra umferðarlaga verður hjólreiðamönnum óheimilt að hjóla og tala á farsíma á sama tíma. Frumvarpið er nú til meðferðar á Alþingi. 26. október 2012 16:07 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Ætla má að truflun frá farsímum hafi meiri áhrif á hjólreiðamenn en ökumenn samkvæmt fréttabréfi frá Swov, hollensku Umferðarstofunni. Þetta er m.a. ástæðan fyrir því að íslenska Umferðarstofan er hlynt fyrirhuguðum breytingum á umferðarlögum á þá leið að hjólreiðamönnum verði óheimilt að tala í síma á ferð. „Swov státar af mjög virtum rannsóknaraðilum og við tökum mikið mark á þeim," segir Einar Magnús Magnússon, upplýsingafulltrúi Umferðarstofu. Eldri rannsóknir hafa sýnt að að farsímanotkun undir stýri hefur ákaflega truflandi áhrif á ökumenn. Samkvæmt skýrslu sem gerð var fyrir Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er ökumaður sem er að tala í símann um 30% lengur að bregðast við en ef hann er undir áhrifum áfengis og með 80 mg af áfengisanda í 100 ml af blóði, sem nemur hér um bil 1,5 prómil áfengismagni samkvæmt töflu á Wikipedia. Refsimörkin hérlendis eru 0,5 prómil . Viðbragðsflýtirinn er einnig um 50% lengri hjá þeim sem tala í síma en hjá venjulegum ökumanni. Truflunin sem hlýst af farsímaspjalli er því gríðarleg og til að undirstrika það bendir Swov á tölfræði frá Dubai og Abu Dhabi þar sem símkerfi fyrir BlackBerry síma lá niðri í þrjá daga árið 2011. Á þeim tíma fækkaði árekstrum í borgunum um 20% í Dubai og 40% í Abu Dhabi. Nú sýna upplýsingar Swov að símarnir hafa líklega enn meiri áhrif á hjólreiðamenn en ökumenn, ekki síst vegna þess að hjólreiðamenn stóla meira á heyrn sína og hljóð heldur en bílstjórar. Vegna þessa telur Umferðarstofa einsýnt að skynsamlegt sé að banna farsímanotkun hjólreiðamanna hér á landi eins og lagt er til í nýjum umferðarlögum.
Tengdar fréttir Hjólreiðamenn mega ekki tala í farsíma Samkvæmt frumvarpi til nýrra umferðarlaga verður hjólreiðamönnum óheimilt að hjóla og tala á farsíma á sama tíma. Frumvarpið er nú til meðferðar á Alþingi. 26. október 2012 16:07 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Innlent Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar Innlent „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Innlent Fleiri fréttir Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Sjá meira
Hjólreiðamenn mega ekki tala í farsíma Samkvæmt frumvarpi til nýrra umferðarlaga verður hjólreiðamönnum óheimilt að hjóla og tala á farsíma á sama tíma. Frumvarpið er nú til meðferðar á Alþingi. 26. október 2012 16:07