Weston: Veit ekki mikið um íslenska boltann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. maí 2012 10:31 Rhys Weston. Nordic Photos / Getty Images Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, segir í viðtali við skoska fjölmiðla að hann sé spenntur fyrir því að takast á við nýja áskorun á Íslandi. Weston er velskur varnamaður sem hefur verið fyrirliði skoska B-deildarliðsins Dundee FC í vetur. Hann er einn þeirra leikmanna sem fá ekki nýjan samning nú í sumar og því þurfti hann að leita á önnur mið. Weston átti að spila með Dundee gegn Livingston í lokaumferð skosku B-deildarinnar á laugardaginn en hann verður í banni í leiknum. Það gæti hins vegar vel verið að hann verði í hópnum hjá KR þegar liðið mætir Stjörnunni í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. „Það yrði eins mikill viðsnúningur eins og hægt væri að ímynda sér ef ég myndi svo spila á sunnudaginn," sagði Weston. „En ég set það ekki fyrir mig að byrja strax að spila ef það er það sem stjóri KR vill." „Ég hef fengið lítinn tíma til að velta þessu fyrir mér og þetta gerðist allt saman mjög hratt. Það verður mikið um að vera hjá mér næstu dagana en svona er fótboltinn í dag. Maður verður að vera við öllu búinn." „Stundum er það hluti af lífi knattspyrnumannsins að ferðast á nýja staði. Ég er vanur því og hræðist það ekki." „Ég veit ekki mikið um íslenskan fótbolta en þetta er nýr kafli á mínum fótboltaferli og ný áskorun. Ég er mjög spenntur fyrir því. Þegar maður fer til nýs félags vill maður byrja að spila um leið og er það einnig tilfellið nú." „Dundee hefur reynst mér vel en það er tímabært að breyta til og byrja upp á nýtt." Hann sagðist vera í nógu góðu formi til að spila heilt tímabil á Íslandi þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að klára heilt tímabil í Skotlandi. Weston er væntanlegur til landsins í dag. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira
Rhys Weston, verðandi leikmaður KR, segir í viðtali við skoska fjölmiðla að hann sé spenntur fyrir því að takast á við nýja áskorun á Íslandi. Weston er velskur varnamaður sem hefur verið fyrirliði skoska B-deildarliðsins Dundee FC í vetur. Hann er einn þeirra leikmanna sem fá ekki nýjan samning nú í sumar og því þurfti hann að leita á önnur mið. Weston átti að spila með Dundee gegn Livingston í lokaumferð skosku B-deildarinnar á laugardaginn en hann verður í banni í leiknum. Það gæti hins vegar vel verið að hann verði í hópnum hjá KR þegar liðið mætir Stjörnunni í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. „Það yrði eins mikill viðsnúningur eins og hægt væri að ímynda sér ef ég myndi svo spila á sunnudaginn," sagði Weston. „En ég set það ekki fyrir mig að byrja strax að spila ef það er það sem stjóri KR vill." „Ég hef fengið lítinn tíma til að velta þessu fyrir mér og þetta gerðist allt saman mjög hratt. Það verður mikið um að vera hjá mér næstu dagana en svona er fótboltinn í dag. Maður verður að vera við öllu búinn." „Stundum er það hluti af lífi knattspyrnumannsins að ferðast á nýja staði. Ég er vanur því og hræðist það ekki." „Ég veit ekki mikið um íslenskan fótbolta en þetta er nýr kafli á mínum fótboltaferli og ný áskorun. Ég er mjög spenntur fyrir því. Þegar maður fer til nýs félags vill maður byrja að spila um leið og er það einnig tilfellið nú." „Dundee hefur reynst mér vel en það er tímabært að breyta til og byrja upp á nýtt." Hann sagðist vera í nógu góðu formi til að spila heilt tímabil á Íslandi þrátt fyrir að hann sé nýbúinn að klára heilt tímabil í Skotlandi. Weston er væntanlegur til landsins í dag.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Íslenski boltinn Fleiri fréttir Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Í beinni: Breiðablik - FH | Mikið í húfi í Kópavogi Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Sjá meira