Númeraðir kjörseðlar, lélegir kjörkassar og pappaskilrúm Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 25. janúar 2011 18:47 Þrír menn kærðu framkvæmd kosningarinnar og kröfðust ógildingar. Kærurnar voru sameinaðar fyrir Hæstarétti en þær snerust um framkvæmd kosningarinnar og talningu á kjörseðlum. Í ákvörðun Hæstaréttar eru týnd til ýmis rök fyrir niðurstöðunni. Rétturinn segir það vera verulegan annmarka að kjörseðlarnir voru númeraðir. Ekki þurfti að brjóta kjörseðlana saman en með vísan til laga um kosningar til Alþingis taldi rétturinn þá reglu hafa það markmið að tryggja rétt og skyldu kjósanda til leyndar um það hvernig hann ver atkvæði sínu. Það væri því einnig annmarki. Að vísu var rétturinn ekki sammála um þetta atriði en þetta var engu að síður niðurstaða meirihlutans. Þá taldi Hæstiréttur kjörkassanna vera annmarka á framkvæmd kosningarinnar. Þeir voru gerðir úr pappa en rétturinn taldi að þeir ættu að vera úr traustara efni og unnt væri að læsa þeim. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að kjörkassarnir væru þeirrar gerðar að unnt var án mikillar fyrirhafnar að taka þá í sundur og komast í kjörseðla. Þessi umbúnaður var því til þess fallinn að draga úr öryggi og leynd kosninganna. Að mati Hæstaréttar gátu þau pappaskilrúm sem nýtt voru sem kjörklefar við framkvæmd kosningarinnar, ekki talist sem kosningaklefi í skilningi laganna. Þau afmarki ekki það rými sem kjósanda er eftirlátið til að kjósa í með þeim hætti að kjósandi sé þar í einrúmi. Þá uppfyllti þessi umbúnaður heldur ekki það skilyrði að þar mætti greiða atkvæði án þess að aðrir gætu séð hvernig kjósandi kaus, þar sem unnt var að sjá á kostningaseðil værir staðið fyrir aftan kjósanda sem sat við pappaskilrúmin. Hæstiréttur taldi þetta til þess fallið að takmarka rétt kjósanda til að nýta frjálsan kosningarétt sinn. Þá var það annmarki á kosningunni að hún hafi ekki farið rfam fyrir opnum dyrum þar sem landskjörstjórn hleypti ekki fólki inn fyrir dyr á talningarstað, heldur var því einungis heimilt að fylgjast með af svölum. Að lokum er það talinn verulegur annmarki á kosningunni að frambjóðendum var ekki skipaður fulltrúi við talningu, sem ætlað er að gæt réttar frambjóðenda lögum samkvæmt. Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Þrír menn kærðu framkvæmd kosningarinnar og kröfðust ógildingar. Kærurnar voru sameinaðar fyrir Hæstarétti en þær snerust um framkvæmd kosningarinnar og talningu á kjörseðlum. Í ákvörðun Hæstaréttar eru týnd til ýmis rök fyrir niðurstöðunni. Rétturinn segir það vera verulegan annmarka að kjörseðlarnir voru númeraðir. Ekki þurfti að brjóta kjörseðlana saman en með vísan til laga um kosningar til Alþingis taldi rétturinn þá reglu hafa það markmið að tryggja rétt og skyldu kjósanda til leyndar um það hvernig hann ver atkvæði sínu. Það væri því einnig annmarki. Að vísu var rétturinn ekki sammála um þetta atriði en þetta var engu að síður niðurstaða meirihlutans. Þá taldi Hæstiréttur kjörkassanna vera annmarka á framkvæmd kosningarinnar. Þeir voru gerðir úr pappa en rétturinn taldi að þeir ættu að vera úr traustara efni og unnt væri að læsa þeim. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að kjörkassarnir væru þeirrar gerðar að unnt var án mikillar fyrirhafnar að taka þá í sundur og komast í kjörseðla. Þessi umbúnaður var því til þess fallinn að draga úr öryggi og leynd kosninganna. Að mati Hæstaréttar gátu þau pappaskilrúm sem nýtt voru sem kjörklefar við framkvæmd kosningarinnar, ekki talist sem kosningaklefi í skilningi laganna. Þau afmarki ekki það rými sem kjósanda er eftirlátið til að kjósa í með þeim hætti að kjósandi sé þar í einrúmi. Þá uppfyllti þessi umbúnaður heldur ekki það skilyrði að þar mætti greiða atkvæði án þess að aðrir gætu séð hvernig kjósandi kaus, þar sem unnt var að sjá á kostningaseðil værir staðið fyrir aftan kjósanda sem sat við pappaskilrúmin. Hæstiréttur taldi þetta til þess fallið að takmarka rétt kjósanda til að nýta frjálsan kosningarétt sinn. Þá var það annmarki á kosningunni að hún hafi ekki farið rfam fyrir opnum dyrum þar sem landskjörstjórn hleypti ekki fólki inn fyrir dyr á talningarstað, heldur var því einungis heimilt að fylgjast með af svölum. Að lokum er það talinn verulegur annmarki á kosningunni að frambjóðendum var ekki skipaður fulltrúi við talningu, sem ætlað er að gæt réttar frambjóðenda lögum samkvæmt.
Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira