Stjórnlagaþingmaður sendir forsetanum sneið 1. janúar 2011 16:15 Illugi Jökulsson. Illugi Jökulsson, stjórnlagaþingmaður, segir að hvorki stjórnmálamenn, forsetar né aðrir eigi að reyna að eigna sér stjórnlagaþingið eða veita því ráðgjöf. Vísar Illugi þar til nýársávarps Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem fjallaði meðal annars um stjórnlagaþingið. Ólafur Ragnar sagði brýnt að allir þeir sem náðu kjöri á stjórnlagaþingið hafi í huga líkt og forsetinn og alþingismenn að þeir væru þjónar þjóðarinnar og að það væri almenningur í landinu sem færi með æðsta valdið. „Stjórnarskrá er ekki bara safn reglna, lýsing á formi. Hún er fyrst og fremst sáttmáli þjóðar við sjálfa sig," sagði forsetinn ennfremur. Eftir ávarpaði skrifaði Illugi eftirfarandi á Facebook síðu sína: „Með tilhlýðilegri virðingu: Hvorki stjórnmálamenn, forsetar né aðrir ættu að reyna að eigna sér stjórnlagaþingið fyrirfram, né "ráðleggja" því eitthvað að ráði. Stjórnmálamenn og forsetar hafa haft áratugi til að smíða nýja stjórnarskrá og ævinlega klúðrað því verkefni. Svo við stjórnlagaþingmenn og þjóðin sjálf skulum sjá um þetta óstudd, takk." Fjölmargir eru sáttir við skrifin þar á meðal Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, og Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar. Stjórnlagaþingið kemur saman í febrúar. Tengdar fréttir Forseti Íslands: Útrýmum biðröðum eftir mat „Efnahagskreppan, hrunið sem við nefnum svo, hefur þrengt svo að þúsundum Íslendinga að í viku hverri bíður fjöldi í röðum eftir matargjöfum. Fátækt hefur að vísu fylgt okkur lengi en nú hefur fjárhagsvandi margra, biðraðirnar eftir mat, orðið að smánarbletti,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í nýársávarpi sínu þar sem hann beindi meðal annars athyglinni að fátækt hér á landi. 1. janúar 2011 13:19 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Illugi Jökulsson, stjórnlagaþingmaður, segir að hvorki stjórnmálamenn, forsetar né aðrir eigi að reyna að eigna sér stjórnlagaþingið eða veita því ráðgjöf. Vísar Illugi þar til nýársávarps Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, sem fjallaði meðal annars um stjórnlagaþingið. Ólafur Ragnar sagði brýnt að allir þeir sem náðu kjöri á stjórnlagaþingið hafi í huga líkt og forsetinn og alþingismenn að þeir væru þjónar þjóðarinnar og að það væri almenningur í landinu sem færi með æðsta valdið. „Stjórnarskrá er ekki bara safn reglna, lýsing á formi. Hún er fyrst og fremst sáttmáli þjóðar við sjálfa sig," sagði forsetinn ennfremur. Eftir ávarpaði skrifaði Illugi eftirfarandi á Facebook síðu sína: „Með tilhlýðilegri virðingu: Hvorki stjórnmálamenn, forsetar né aðrir ættu að reyna að eigna sér stjórnlagaþingið fyrirfram, né "ráðleggja" því eitthvað að ráði. Stjórnmálamenn og forsetar hafa haft áratugi til að smíða nýja stjórnarskrá og ævinlega klúðrað því verkefni. Svo við stjórnlagaþingmenn og þjóðin sjálf skulum sjá um þetta óstudd, takk." Fjölmargir eru sáttir við skrifin þar á meðal Hrannar B. Arnarsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra, og Margrét Tryggvadóttir, þingmaður Hreyfingarinnar. Stjórnlagaþingið kemur saman í febrúar.
Tengdar fréttir Forseti Íslands: Útrýmum biðröðum eftir mat „Efnahagskreppan, hrunið sem við nefnum svo, hefur þrengt svo að þúsundum Íslendinga að í viku hverri bíður fjöldi í röðum eftir matargjöfum. Fátækt hefur að vísu fylgt okkur lengi en nú hefur fjárhagsvandi margra, biðraðirnar eftir mat, orðið að smánarbletti,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í nýársávarpi sínu þar sem hann beindi meðal annars athyglinni að fátækt hér á landi. 1. janúar 2011 13:19 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Forseti Íslands: Útrýmum biðröðum eftir mat „Efnahagskreppan, hrunið sem við nefnum svo, hefur þrengt svo að þúsundum Íslendinga að í viku hverri bíður fjöldi í röðum eftir matargjöfum. Fátækt hefur að vísu fylgt okkur lengi en nú hefur fjárhagsvandi margra, biðraðirnar eftir mat, orðið að smánarbletti,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í nýársávarpi sínu þar sem hann beindi meðal annars athyglinni að fátækt hér á landi. 1. janúar 2011 13:19