Elva Dögg fær loksins að fara í aðgerð vegna Tourette Erla Hlynsdóttir skrifar 27. janúar 2011 10:45 Elva Dögg Gunnarsdóttir vakti mikla athygli þegar hún sagði frá reynslu sinni í Kastljósi Skjáskot Ruv.is Elva Dögg Gunnarsdóttir, sem er illa haldin af Tourette-heilkenni, hefur fengið þau skilaboð frá lækni sínum að hún komist í aðgerð í apríl, að öllum líkindum fyrir páska. „Ég er voðalega ánægð en ég er samt skeptísk á þetta. Ég er hrædd við að þetta sé ekki raunverulegt," segir Elva Dögg. Hún tekur fréttunum með ákveðnum fyrirvara og segir það bestu leiðina til að brynja sig fyrir mögulegum vonbrigðum ef hlutirnir ganga ekki eftir eins og búist er við. „Ég þori ekki alveg að treysta á þetta," segir hún. Ættingjar Elvu Daggar setja ekki jafn mikla fyrirvara við aðgerðina og hún sjálf. „Þau sýna miklu meiri tilfinningar en ég. Þau eru rosalega glöð," segir Elva Dögg. Tourette-heilkennið hefur gríðarleg áhrif á allt daglegt líf Elvu Daggar og hún hefur lengi reynt að komast í aðgerð en án árangurs. Í liðinni viku var ítarleg umfjöllun um Elvu Dögg í Kastljósi Ríkissjónvarpsins sem vakti mikla athygli. Spurð um ástæðu þess að hún fær vilyrði fyrir aðgerð einmitt nú segist Elva Dögg hreinlega ekki vita það. „Þeir sögðu að þetta hefði alltaf verið uppi á borðinu en aldrei komist alveg í gegn," segir hún. Elva Dögg heldur sínu striki og bíður nú eftir aðgerðinni, með sínum fyrirvörum. „Ég held bara dampi," segir hún. Tengdar fréttir Illa haldin af Tourette - Bjartsýn á framtíðina „Ég hef ekkert heyrt, en það er ný vika og ég vona að það gerist eitthvað," segir Elva Dögg Gunnarsdóttir vongóð um framtíðina en hún er illa haldin af Tourette-heilkennunum. Raunar er hún svo illa haldin af Touretta að læknirinn hennar hefur ekki séð annað eins. 24. janúar 2011 10:42 Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum Sjá meira
Elva Dögg Gunnarsdóttir, sem er illa haldin af Tourette-heilkenni, hefur fengið þau skilaboð frá lækni sínum að hún komist í aðgerð í apríl, að öllum líkindum fyrir páska. „Ég er voðalega ánægð en ég er samt skeptísk á þetta. Ég er hrædd við að þetta sé ekki raunverulegt," segir Elva Dögg. Hún tekur fréttunum með ákveðnum fyrirvara og segir það bestu leiðina til að brynja sig fyrir mögulegum vonbrigðum ef hlutirnir ganga ekki eftir eins og búist er við. „Ég þori ekki alveg að treysta á þetta," segir hún. Ættingjar Elvu Daggar setja ekki jafn mikla fyrirvara við aðgerðina og hún sjálf. „Þau sýna miklu meiri tilfinningar en ég. Þau eru rosalega glöð," segir Elva Dögg. Tourette-heilkennið hefur gríðarleg áhrif á allt daglegt líf Elvu Daggar og hún hefur lengi reynt að komast í aðgerð en án árangurs. Í liðinni viku var ítarleg umfjöllun um Elvu Dögg í Kastljósi Ríkissjónvarpsins sem vakti mikla athygli. Spurð um ástæðu þess að hún fær vilyrði fyrir aðgerð einmitt nú segist Elva Dögg hreinlega ekki vita það. „Þeir sögðu að þetta hefði alltaf verið uppi á borðinu en aldrei komist alveg í gegn," segir hún. Elva Dögg heldur sínu striki og bíður nú eftir aðgerðinni, með sínum fyrirvörum. „Ég held bara dampi," segir hún.
Tengdar fréttir Illa haldin af Tourette - Bjartsýn á framtíðina „Ég hef ekkert heyrt, en það er ný vika og ég vona að það gerist eitthvað," segir Elva Dögg Gunnarsdóttir vongóð um framtíðina en hún er illa haldin af Tourette-heilkennunum. Raunar er hún svo illa haldin af Touretta að læknirinn hennar hefur ekki séð annað eins. 24. janúar 2011 10:42 Mest lesið Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Innlent Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Innlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Erlent Halldór Blöndal borinn til grafar Innlent Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Innlent Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Innlent Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Innlent Fleiri fréttir Sjómenn mótmæla breytingum um samsköttun hjóna 70 prósent landsmanna hlynnt banni Þessir Íslendingar kvöddu á árinu 2025 Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins: „Þorgerður er afar indæl“ Tvö handtekin fyrir þjófnað og þrír fyrir sölu og dreifingu Stoltastur af veiðigjaldinu og telur aðrar skattabreytingar hafa lítil áhrif á heimilin Föðurnum enn haldið sofandi í öndunarvél Fylgi stjórnarflokkanna dalar Föðurnum í Suður-Afríku enn haldið sofandi Skipuðu húsráðanda að elda fyrir sig áður en ræningjarnir ruddust inn Fannst látinn utandyra í Borgarnesi Halldór Blöndal borinn til grafar Fimm með vanlíðan komast í Skjólshús í tvær vikur Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum Sjá meira
Illa haldin af Tourette - Bjartsýn á framtíðina „Ég hef ekkert heyrt, en það er ný vika og ég vona að það gerist eitthvað," segir Elva Dögg Gunnarsdóttir vongóð um framtíðina en hún er illa haldin af Tourette-heilkennunum. Raunar er hún svo illa haldin af Touretta að læknirinn hennar hefur ekki séð annað eins. 24. janúar 2011 10:42