Innlent

Ekið á gangandi vegfaranda

Ekið var á gangandi vegfaranda á gatnamótum Túngötu og Garðastrætis nú rétt eftir klukkan níu í morgun. Meiðsli konunnar virðast vera minniháttar, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Tildrög slyssins liggja ekki fyrir en sólin er lágt á lofti nú í morgunsárið og gæti það hafa blindað ökumann. Konan verður flutt á slysadeild til skoðunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×