Þingnefndarformaður vill að Landsvirkjun hjálpi Helguvík 11. október 2011 13:00 Kristján Möller Kristján L. Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir nauðsynlegt að Landsvirkjun komi að orkuöflun fyrir álverið í Helguvík. Það sé skjótvirkasta leiðin til að skapa 1.500 til 2.000 manns störf. Þetta kom fram á fundi í Garðinum í gærkvöldi, sem um 150 manns sóttu, þar sem spurt var hvenær fólk á Suðurnesjum fengi vinnu. Kristján L. Möller hvatti þar til þess að Landsvirkjun kæmi að málinu. Hann tekur fram að þetta sé samningsatriði milli orkusala og orkukaupanda en kveðst ítreka þá skoðun sína að Landsvirkjun þurfi að koma að þessu til að klára þetta mál. Spurður hvort vilja skorti hjá ríkisstjórninni til slíks svarar Kristján að hann telji ekki að stjórnmálin sem slík séu að kássast inn í þetta mál enda sé Landsvirkjun með sérstjórn. Það sé miklu fremur að menn þurfi að bretta upp ermar og klára þetta og hætta að bíða eftir gerðardóminum og öllum hinum. Spurður hvort Landsvirkjun þurfi ekki að virkja í Þjórsá til að útvega raforkuna og hvort þar standi ekki hnífurinn í kúnni svarar Kristján að hann hafi á fundinum í gærkvöldi, ásamt öðrum orkukostum í jarðvarma á Reykjanesi, nefnt Þjórsána með sín tæplega 300 megavött, og bent á að henni væri í drögum að rammaáætlun raðað í nýtingarflokk, - og hún yrði kláruð á Alþingi á þessu þingi. Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Kristján L. Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, segir nauðsynlegt að Landsvirkjun komi að orkuöflun fyrir álverið í Helguvík. Það sé skjótvirkasta leiðin til að skapa 1.500 til 2.000 manns störf. Þetta kom fram á fundi í Garðinum í gærkvöldi, sem um 150 manns sóttu, þar sem spurt var hvenær fólk á Suðurnesjum fengi vinnu. Kristján L. Möller hvatti þar til þess að Landsvirkjun kæmi að málinu. Hann tekur fram að þetta sé samningsatriði milli orkusala og orkukaupanda en kveðst ítreka þá skoðun sína að Landsvirkjun þurfi að koma að þessu til að klára þetta mál. Spurður hvort vilja skorti hjá ríkisstjórninni til slíks svarar Kristján að hann telji ekki að stjórnmálin sem slík séu að kássast inn í þetta mál enda sé Landsvirkjun með sérstjórn. Það sé miklu fremur að menn þurfi að bretta upp ermar og klára þetta og hætta að bíða eftir gerðardóminum og öllum hinum. Spurður hvort Landsvirkjun þurfi ekki að virkja í Þjórsá til að útvega raforkuna og hvort þar standi ekki hnífurinn í kúnni svarar Kristján að hann hafi á fundinum í gærkvöldi, ásamt öðrum orkukostum í jarðvarma á Reykjanesi, nefnt Þjórsána með sín tæplega 300 megavött, og bent á að henni væri í drögum að rammaáætlun raðað í nýtingarflokk, - og hún yrði kláruð á Alþingi á þessu þingi.
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira