Becromal lofar úrbótum vegna sýrustigs í frárennsli 25. mars 2011 14:51 Verksmiðjan Becromal framleiðir aflþynnur. Stjórn Becromal Iceland ehf segir í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér að unnið verði með fagaðilum og hagsmunaaðilum að úrbótum þeirra vandkvæða sem starfsemin hefur átt við að etja. Umhverfisstofnun barst ábending frá Kastljósi, sem fjallaði um málið í gærkvöldi, um að starfsemi aflþynnuverksmiðjunnar í Krossanesi væri ekki í samræmi við ákvæði starfsleyfis verksmiðjunnar, þar sem sýrustig í frárennsli væri allt of hátt. Becromal barst í dag tilkynningu frá Umhverfisstofnun um að úrbætur beri að gera á þremur atriðum í starfsemi aflþynnuverksmiðjunnar í Krossanesi til að uppfylla starfsleyfi fyrirtækisins. Stjórn Becromal Iceland ehf. hefur samþykkt að bregðast nú þegar við með eftirfarandi aðgerðum við athugasemdum Umhverfisstofnunar. 1. Samkvæmt útgefnu starfsleyfi Becromal skal sólarhringsmeðaltal sýrustigs (pH-gildi) í afrennsli verksmiðjunnar vera 6,5-9,5. Sveiflur hafa reynst vera í pH-gildi afrennslisins þannig að pH-mæligildin hafa slegið bæði undir þessi mörk og yfir þau. Með breytingum á búnaði og breyttu vinnulagi verður tryggt að afrennsli verksmiðjunnar verði jafnað og ætíð innan þessara marka. Þessi vinna er nú þegar hafin. Rétt er að taka fram að umrætt afrennsli er vegna þrifa tækjabúnaðar en ekki vegna framleiðslunnar sjálfrar. Afrennsli verksmiðjunnar er tengt fráveitukerfi Akureyrarbæjar og fer því ekki beint í sjó. 2. Stjórn Becromal Iceland ehf. mun hafa daglegt eftirlit með framvindu úrbóta þeirra athugasemda sem bárust frá Umhverfisstofnun. 3. Fram fari úttekt á öllum öryggis- og umhverfisþáttum aflþynnuverksmiðju fyrirtækisins í Krossanesi við Akureyri. Að þessu verkefni komi til þess bærir rannsóknar- og fagaðilar. Úttektin innifeli meðal annars í sér sýnatöku í sjó í nágrenni verksmiðjunnar, úttekt á verkferlum og tækjabúnaði í verksmiðjunni og öðrum þeim þáttum sem tryggi að starfsemi verksmiðjunnar sé á hverjum tíma í samræmi við útgefið starfsleyfi. Tengdar fréttir Starfsmenn Becromal Iceland samþykkja verkfall Starfsmenn Becromal Iceland, álþynnuverksmiðjunnar á Akureyri, samþykktu í gær verkfall með yfirgnæfandi meirihluta. 52 greiddu atkvæði, 51 sagði já en einn greiddi atkvæði gegn verkfallinu. 98 prósent starfsmanna greiddu því með verkfallinu. 25. mars 2011 09:58 Þurfa að skila inn áætlun um úrbætur fyrir 4. apríl vegna mengunar Umhverfistofnun hefur sent Becromal Iceland, álþynnuverksmiðjuna á Akureyri, áform um áminningu og gerð er krafa um að fyrirtæki skili inn áætlun um hvenær það áformi að ljúka úrbótum eigi síðar en 4. apríl. Frestur fyrirtækis til að skila inn athugasemdum er lögbundinn. 25. mars 2011 12:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Stjórn Becromal Iceland ehf segir í yfirlýsingu sem þeir sendu frá sér að unnið verði með fagaðilum og hagsmunaaðilum að úrbótum þeirra vandkvæða sem starfsemin hefur átt við að etja. Umhverfisstofnun barst ábending frá Kastljósi, sem fjallaði um málið í gærkvöldi, um að starfsemi aflþynnuverksmiðjunnar í Krossanesi væri ekki í samræmi við ákvæði starfsleyfis verksmiðjunnar, þar sem sýrustig í frárennsli væri allt of hátt. Becromal barst í dag tilkynningu frá Umhverfisstofnun um að úrbætur beri að gera á þremur atriðum í starfsemi aflþynnuverksmiðjunnar í Krossanesi til að uppfylla starfsleyfi fyrirtækisins. Stjórn Becromal Iceland ehf. hefur samþykkt að bregðast nú þegar við með eftirfarandi aðgerðum við athugasemdum Umhverfisstofnunar. 1. Samkvæmt útgefnu starfsleyfi Becromal skal sólarhringsmeðaltal sýrustigs (pH-gildi) í afrennsli verksmiðjunnar vera 6,5-9,5. Sveiflur hafa reynst vera í pH-gildi afrennslisins þannig að pH-mæligildin hafa slegið bæði undir þessi mörk og yfir þau. Með breytingum á búnaði og breyttu vinnulagi verður tryggt að afrennsli verksmiðjunnar verði jafnað og ætíð innan þessara marka. Þessi vinna er nú þegar hafin. Rétt er að taka fram að umrætt afrennsli er vegna þrifa tækjabúnaðar en ekki vegna framleiðslunnar sjálfrar. Afrennsli verksmiðjunnar er tengt fráveitukerfi Akureyrarbæjar og fer því ekki beint í sjó. 2. Stjórn Becromal Iceland ehf. mun hafa daglegt eftirlit með framvindu úrbóta þeirra athugasemda sem bárust frá Umhverfisstofnun. 3. Fram fari úttekt á öllum öryggis- og umhverfisþáttum aflþynnuverksmiðju fyrirtækisins í Krossanesi við Akureyri. Að þessu verkefni komi til þess bærir rannsóknar- og fagaðilar. Úttektin innifeli meðal annars í sér sýnatöku í sjó í nágrenni verksmiðjunnar, úttekt á verkferlum og tækjabúnaði í verksmiðjunni og öðrum þeim þáttum sem tryggi að starfsemi verksmiðjunnar sé á hverjum tíma í samræmi við útgefið starfsleyfi.
Tengdar fréttir Starfsmenn Becromal Iceland samþykkja verkfall Starfsmenn Becromal Iceland, álþynnuverksmiðjunnar á Akureyri, samþykktu í gær verkfall með yfirgnæfandi meirihluta. 52 greiddu atkvæði, 51 sagði já en einn greiddi atkvæði gegn verkfallinu. 98 prósent starfsmanna greiddu því með verkfallinu. 25. mars 2011 09:58 Þurfa að skila inn áætlun um úrbætur fyrir 4. apríl vegna mengunar Umhverfistofnun hefur sent Becromal Iceland, álþynnuverksmiðjuna á Akureyri, áform um áminningu og gerð er krafa um að fyrirtæki skili inn áætlun um hvenær það áformi að ljúka úrbótum eigi síðar en 4. apríl. Frestur fyrirtækis til að skila inn athugasemdum er lögbundinn. 25. mars 2011 12:33 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Starfsmenn Becromal Iceland samþykkja verkfall Starfsmenn Becromal Iceland, álþynnuverksmiðjunnar á Akureyri, samþykktu í gær verkfall með yfirgnæfandi meirihluta. 52 greiddu atkvæði, 51 sagði já en einn greiddi atkvæði gegn verkfallinu. 98 prósent starfsmanna greiddu því með verkfallinu. 25. mars 2011 09:58
Þurfa að skila inn áætlun um úrbætur fyrir 4. apríl vegna mengunar Umhverfistofnun hefur sent Becromal Iceland, álþynnuverksmiðjuna á Akureyri, áform um áminningu og gerð er krafa um að fyrirtæki skili inn áætlun um hvenær það áformi að ljúka úrbótum eigi síðar en 4. apríl. Frestur fyrirtækis til að skila inn athugasemdum er lögbundinn. 25. mars 2011 12:33