Innlent

Brotist inn í Kópavogi og í Keflavík

Brotist var inn í fyrirtæki í Kópavogi og verslun í Keflavík í nótt , en þjófarnir komust undan í báðum tilvikum. Ekki liggur fyrir hvort þeir höfðu einhver verðmæti á brott með sér en málin eru í rannsókn.

Annars var óvenju rólegt í þeim lögregluumdæmum, sem fréttastofan hafði samband við undir morgun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×