Ásgeir, Jórunn og Guðmundur Helgi meistarar á Landsmóti STÍ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2011 06:00 Þorsteinn Guðjónsson, Ásgeir Sigurgeirsson og Guðmundur Gíslason úr A-sveit Skotfélags Reykjavíkur unnu liðakeppni í loftskambyssu karla. Mynd/Gummi Gísla Ásgeir Sigurgeirsson, Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen, öll úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu í gær meistrarar á Landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór í Egilshöll í húsakynnum Skotfélags Reykjavíkur. Jórunn vann tvöfaldan sigur í kvennaflokki. Ásgeir Sigurgeirsson sigraði í loftskambyssu hjá körlunum með 678,1 stig, Tómas Viderö frá Skotfélagi Kópavogs varð annar með 653 stig og í þriðja sæti varð svo Þorsteinn Guðjónsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 652 stig. Í liðakepninni sigraði A-sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,667 stig, A-sveit Skotfélags Kópavogs varð í öðru sæti með 1,586 stig og í þriðja sæti varð B-sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,552 stig. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði í kvennaflokki í loftskammbyssu á Landsmótinu með 368 stig. Önnur varð Berglind Björgvinsdóttir frá Akranesi með 344 stig og í þriðja sæti var Inga Birna Erlingsdóttir frá Skotfélagi Reykjavíkur með 335 stig. Í loftriffli karla sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 573 stig og í 2.sæti Sigfús Tryggvi Blumenstein úr sama félagi með 523 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 375 stig og í 2.sæti úr sama félagi Íris Eva Einarsdóttir á 344 stigum. Innlendar Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Ásgeir Sigurgeirsson, Jórunn Harðardóttir og Guðmundur Helgi Christensen, öll úr Skotfélagi Reykjavíkur, urðu í gær meistrarar á Landsmóti Skotíþróttasambands Íslands sem fram fór í Egilshöll í húsakynnum Skotfélags Reykjavíkur. Jórunn vann tvöfaldan sigur í kvennaflokki. Ásgeir Sigurgeirsson sigraði í loftskambyssu hjá körlunum með 678,1 stig, Tómas Viderö frá Skotfélagi Kópavogs varð annar með 653 stig og í þriðja sæti varð svo Þorsteinn Guðjónsson úr Skotfélagi Reykjavíkur með 652 stig. Í liðakepninni sigraði A-sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,667 stig, A-sveit Skotfélags Kópavogs varð í öðru sæti með 1,586 stig og í þriðja sæti varð B-sveit Skotfélags Reykjavíkur með 1,552 stig. Jórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur sigraði í kvennaflokki í loftskammbyssu á Landsmótinu með 368 stig. Önnur varð Berglind Björgvinsdóttir frá Akranesi með 344 stig og í þriðja sæti var Inga Birna Erlingsdóttir frá Skotfélagi Reykjavíkur með 335 stig. Í loftriffli karla sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 573 stig og í 2.sæti Sigfús Tryggvi Blumenstein úr sama félagi með 523 stig. Í kvennaflokki sigraði Jórunn Harðadóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur með 375 stig og í 2.sæti úr sama félagi Íris Eva Einarsdóttir á 344 stigum.
Innlendar Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira